Mig vantar semsagt þetta fernt. Örgjörva, minni, SSD og örgjörvakælingu. Ég er með kassa, psu og móðurborð. Engar harðar kröfur eru gerðar til íhlutanna, þetta verður heimilisvél þannig að i3 eða i5 örgjörvi er alveg nóg og 1333MHz minni duga alveg.
Mest legg ég upp úr að diskurinn sé góður og örgjörvakælingin sé low profile þar sem þetta fer inn í grunnan Mini-ITX kassa.
Endilega hafið samband í pm
