Síða 1 af 1
[ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 15:43
af Frosinn
Er að stíga mín fyrstu skref í vatnskælingu, þannig að áður en maður fer að versla eitthvað $600 sett að utan er ráð að athuga hvort meira vit væri ekki í að skoða notað dót. Nú er tilvalið fyrir þá sem eru að uppfæra hjá sér vatnskælingakerfin að nýta sér hversu mikill newbie ég er í þessum vökvakælingum og pranga inn á mig því sem þeir eru óánægðir með.

Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 16:20
af Alex97
Hvað ertu tilbúinn að borga fyrir 240mm rad
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 19:46
af Frosinn
Hvað segið þið vaktarar sem hlutlausir matsmenn - Hvað er sanngjarnt að ég greiði piltinum fyrir 240 mm radiator? Hvaða spurninga á ég að spyrja hann um aldur og fyrri störf þessa radiators?
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 19:56
af Tiger
Allavegana tegund og týpu.
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 20:41
af Alex97
Þetta er svona radiador
http://www.frozencpu.com/products/14237 ... g30c95s160hann er nýr ég ætlaði að nota hann en svo fékk ég 360mm rad
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 21:53
af Frosinn
Ok. Getum haft til viðmiðunar að ef ég panta nýjan að utan þarf ég að borga 50 USD + flutningskostnað (losna við VSK í gegnum fyrirtækið). Meðan við bíðum eftir tillögum samvaktara okkar um verðlagningu, þá er kannski bara réttast að spyrja þig beint hvað þú vilt fá fyrir hann?
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 22:02
af Alex97
Hvað segja vaktarar um 6þús þar sem hann er nýr er það of mikið ?
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 22:49
af Tiger
Alex97 skrifaði:Hvað segja vaktarar um 6þús þar sem hann er nýr er það of mikið ?
Hljómar mjög sanngjarnt.
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Lau 11. Maí 2013 22:56
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:Alex97 skrifaði:Hvað segja vaktarar um 6þús þar sem hann er nýr er það of mikið ?
Hljómar mjög sanngjarnt.
Já hljómar bara mjög fair. Svona hlutir eru bara því miður að seljast á minna hér heima en úti þannig að 6 kall er frekar í lægri kantinum að mínu mati en þannig er þetta land bara...
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Sun 12. Maí 2013 11:51
af Frosinn
Þá er þetta samþykkt kappi. 6þús skal það vera. Ertu með eitthvað fleira vatnskælidót sem þú þarft að losa þig við, t.d. nippla og slöngur?
Re: [ÓE] Notuðum vatnskælingarhlutum
Sent: Sun 12. Maí 2013 12:01
af Alex97
Þú átt pm