[ÓE] AIO vatnskælingu (Corsair/Thermaltake)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3870
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 275
Staða: Ótengdur

[ÓE] AIO vatnskælingu (Corsair/Thermaltake)

Pósturaf Tiger » Lau 20. Apr 2013 20:42

Ef einhver á liggjandi hjá sér svona kælingu og vill losna við hana á sanngjörnu verði þá má hinn sami/sama hafa samband við mig. (Corsair H-XX eða H-1XX / Thermaltake 2.0).

Vantar hana bara tímabundið reyndar, þannig að mögulegt lán/leiga í 1-2 mánuði kæmi líka til greina.

Komið takk.