Síða 1 af 1

ÓE Leikjahljóðkorti

Sent: Fös 12. Apr 2013 09:51
af sibbsibb
Er að leita mér að góðu hljóðkorti sem er gott fyrir gaming. Ef þið hafið slíkan grip við hönd sem þið hafið áhuga að selja megið þið henda á mig línu.

Re: ÓE Leikjahljóðkorti

Sent: Lau 13. Apr 2013 16:24
af Frosinn
PM sent