Óska eftir viftulausum aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf kjarrig » Þri 02. Apr 2013 15:24

Ef það er einhver sem viftulausan aflgjafa og vill losna við, hef ég áhuga að kaupa svoleiðis fyrirbæri



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf Hnykill » Þri 02. Apr 2013 21:46

Ég held maður væri búinn að heyra af því ef einhver hérna væri með svoleiðis aflgjafa.. hvað þá ef hann væri til sölu.

http://www.nofancomputer.com/eng/products/main.php annars er þetta eitthvað til að skoða í þeim málum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf arons4 » Þri 02. Apr 2013 23:23

Hnykill skrifaði:Ég held maður væri búinn að heyra af því ef einhver hérna væri með svoleiðis aflgjafa.. hvað þá ef hann væri til sölu.

http://www.nofancomputer.com/eng/products/main.php annars er þetta eitthvað til að skoða í þeim málum.

Það voru viftulausir aflgjafar til sölu frá zalman að mig minnir fyrir ekki svo löngu síðan á íslandi, reyndar kostaði aðeins 300w svoleiðis alveg rúmar 30þ. Annars er ekkert merkilegt að einhver sé með viftulausann aflgjafa...




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf Vaski » Mið 03. Apr 2013 11:27

Vissir þú af þessum: http://www.computer.is/vorur/5592/




Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf kjarrig » Mið 03. Apr 2013 11:33

Nei, vissi ekki af honum, en helv... dýr.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf Vaski » Mið 03. Apr 2013 13:52

Ef þú ert í reynd að leita að hljóðlátum afgjafa, en ekki endilega viftulausum, að þá gæti þessi listi hjálpað:
http://www.silentpcreview.com/Recommended_PSUs




Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Pósturaf kjarrig » Fim 04. Apr 2013 08:26

takk fyrir þetta, skoða þetta, það er nóg að aflgjafinn sé hljóðlátur.