Síða 1 af 1

Óska eftir Playstation 2 Network Adapter

Sent: Lau 30. Mar 2013 16:51
af Labtec
Óska eftir PS2 network Adapter fyrir þýkku utgafuna

litur svona ut
Mynd

Re: Óska eftir Playstation 2 Network Adapter

Sent: Lau 30. Mar 2013 16:56
af angelic0-
hahaha, þetta er OLD... ég man þegar að ég var að beta-testa þetta hjá Símanum... way back in 2003 eða eitthvað :lol:

Líkur á að finna þetta eru hverfandi, er ekki eBay best bet :?:

Re: Óska eftir Playstation 2 Network Adapter

Sent: Lau 30. Mar 2013 19:33
af jonno
er það ekki bara ódýrast og spara tíma að kaupa ps2 slim með netkorti í

Re: Óska eftir Playstation 2 Network Adapter

Sent: Sun 31. Mar 2013 19:31
af Labtec
Einn góður meðlimur spjallsins bjargaði mér frá því að þurfa panta þetta að utan

jonno skrifaði:er það ekki bara ódýrast og spara tíma að kaupa ps2 slim með netkorti í


Þarf Network Adapter og þykku typuna til að setja IDE HDD, setja hdloader á memorycard til að keyra leiki beint af HDD
(gæti svo sem gert það með slim og usb utanliggjandi hdd, en það er bara ljótt og hræðilegur hraði á þessu)