Síða 1 af 1

[Ó.E]Powersupply 700w+

Sent: Þri 12. Mar 2013 06:57
af kizi86
var að fá mér monster skjákort, sem 565w aflgjafinn minn er ekki alveg að höndla, svo mig vantar nýjan psu, einhver hér sem lumar á góðum aflgjafa á góðum prís?

skoða líka að kaupa kassa sem er með góðum psu þar sem kælingin mín er of stór fyrir kassann, þannig að get ekki lokað hliðinni

Re: [Ó.E]Powersupply 700w+

Sent: Þri 12. Mar 2013 23:14
af Frosinn
Ég gæti sjálfsagt notað 565w, þannig að ef þú vilt láta hann á hagstæðu verði væri ég alveg til í að skoða málið.

Re: [Ó.E]Powersupply 700w+

Sent: Þri 12. Mar 2013 23:30
af kizi86
ath það ef fæ betri.. ekki fyrr..

Re: [Ó.E]Powersupply 700w+

Sent: Þri 12. Mar 2013 23:39
af Frosinn
Skil þig vel. Og mig vantar bara einn 550w+ þannig að áhugi minn á þínum gufar upp eins og dögg fyrir sólu ef ég finn annan í millitíðinni.

Re: [Ó.E]Powersupply 700w+

Sent: Lau 16. Mar 2013 10:50
af kizi86
upps, sárlega vantar! langar að geta spilað leiki i fullum gæðum og fullnýta skjákortið!