Síða 1 af 1

óe: Skjákort í HTPC

Sent: Mið 06. Mar 2013 17:17
af raggos
Mig vantar eitthvað skjákort til að nota í HTPC sem afkóðar H.264 í hardware.
Sýnist að elsta kortið sem styður þetta í Nvidia sé 8800 GT og elsta frá AMD sé 2400 serían.

Þ.e. vantar eitthvað kort með stuðning við UVD(Radeon) eða Purevideo HD (Nvidia)
Æskilegt ef kortið er hljóðlítið.

Re: óe: Skjákort í HTPC

Sent: Mið 06. Mar 2013 17:27
af Cascade
Þú veist örugglega af þessu, en þú getur fengið þér nýtt svona kort á 6500kr

http://kisildalur.is/?p=2&id=1822

Þetta kort er með

Hardware Decode Acceleration
Provides ultra-smooth playback of H.264, VC-1, WMV, DivX, MPEG-2 and MPEG-4 HD and SD movies without the need for a dual or quad-core CPU.



Er budgettið mikið lægra en þetta verð kannski?

Re: óe: Skjákort í HTPC

Sent: Fim 07. Mar 2013 09:06
af raggos
@cascade: ég veit af þessu en ég vildi láta á það reyna hvort einhver ætti kort sem væri að rotna uppi í hillu sem fengist á minna. Sakar ekki að reyna :)