[ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 869
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

[ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Pósturaf jericho » Þri 05. Mar 2013 20:49

Kvöldið.

Keypti notað raftæki í DK. Tók með til Íslands. Auðvitað var UK rafmagnstengi á því... tekur 110-240V inn á sig, svo nó worries there.
Ekki á einhver breytistykki fyrir rafmagnssnúru úr UK í EUR, sbr mynd:
Mynd

Ég veit ég get keypt þetta, en ég átti svona fyrir nokkrum vikum en var auðvitað að henda því, vegna þess ég notaði það aldrei. Figures!

Á einhver svona í geymslunni?

kv,
jericho



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Pósturaf jonolafur » Þri 05. Mar 2013 20:58

Þú getur einnig bara Skipt um kló, það er lítið mál. Færð kló í BYKO eða Húsa fyrir lítið.


Hmm...

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 869
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Pósturaf jericho » Þri 05. Mar 2013 21:53

jonolafur skrifaði:Þú getur einnig bara Skipt um kló, það er lítið mál. Færð kló í BYKO eða Húsa fyrir lítið.


rétt, en ég lýsti þessu illa, þar sem maður setur straumbreytinn beint í samband og hann tekur inn á sig 110-240V. Ekki hægt að skipta um kló á honum. Þakka samt svarið!



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Pósturaf methylman » Mið 06. Mar 2013 01:42



Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 869
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Breytistykki f. rafmagnssnúru UK -> EUR

Pósturaf jericho » Mið 06. Mar 2013 14:23

methylman skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=116779&serial=WA9N&ec_item_14_searchparam5=serial=WA9N&ew_13_p_id=116779&ec_item_16_searchparam4=guid=06cfc9df-2a7f-43bd-9600-b4dcfad0faf5&product_category_id=4558&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4558

ELKO blívar


einmitt... þúsund kall fyrir eitthvað sem maður hendir yfirleitt. still looking



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED