Síða 1 af 1

[ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mán 04. Mar 2013 16:16
af worghal
Sælt veri fólkið
ég er að leita mér að Asus Xonar STX, semsagt kortið sem er með PCI-E
https://www.asus.com/Sound_Cards_and_Di ... sence_STX/

Mynd

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mán 04. Mar 2013 17:20
af mundivalur
ég get reddað kallinum :D
EDIT þú villt ekkert svona http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6829102019 bara ath :)

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mán 04. Mar 2013 17:45
af worghal
Nei takk, vill helst fa xonar stx
Takk samt :)

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Þri 05. Mar 2013 15:29
af worghal
Upp med thetta

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mið 06. Mar 2013 12:16
af worghal
Enginn ? :D

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mið 06. Mar 2013 12:39
af GrimurD
Getur líka fengið þér D2X, ekki svo mikill munur á því og þessu. Og það er líka PCI-E ef ég man rétt. Var með þannig fyrir ca 2 árum síðan og hljóðgæðin voru ótrúlega góð.

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Mið 06. Mar 2013 13:14
af worghal
GrimurD skrifaði:Getur líka fengið þér D2X, ekki svo mikill munur á því og þessu. Og það er líka PCI-E ef ég man rétt. Var með þannig fyrir ca 2 árum síðan og hljóðgæðin voru ótrúlega góð.

Thats great and all, en eg er bara ekki ad leita ad thvi korti, mig langar i stx og thvi aetla eg ad fa mer stx :D

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Fim 07. Mar 2013 12:37
af worghal
upp :D

Re: [ÓE] Asus Xonar STX

Sent: Fim 07. Mar 2013 13:43
af Kristján
þetta kort er til i kísildal og tölvulistanum á tæpar 40k, held enginn sé að fara að selja þetta kort frá sér þar sem þetta er 0rugglega besta hljóðkortið i tolvur i dag.

sparaðu bara aðeins og fáðu þér svona næstu mánaðarmót :D