fedora1 skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Er með eina slíka og í kringum 50 leiki. Nota bene, þarft moddaðann iHAS skrifara til að skrifa XDG3 (nýju) leikina.
Tilboð ?
Afsakið að ég steli þræðinum, en fyrir forvitnis sakir, hvað verðmetur þú pakkann á með leikjunum ?
Bara +diskarnir beisiklí, verðmet ekki leikina en diskurinn kostar úr búð 500kr og er það fljótt að telja, sérstaklega með xdg3 leikina þar sem 70% af diskum skemmast. Mæli með að OP kynni sér þetta allt, að skrifa leikina er vesen

Þarft m.a sérstaka dl-diska sem eru framleiddir í singapore, ekkert annað virkar á nýju leikina. Eins þurfa gæði disksins að vera on spot og þarf að mæla það eftir skrif. Ef diskurinn stenst ekki gæðapróf getur það flaggað tölvuna og þú færð xbox-live bann.