Síða 1 af 1

Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Lau 23. Feb 2013 16:54
af eriksnaer
Sælir vaktarar allir!

Þannig er mál með vexti að setja á upp nýja tölvu svo mig vantar skjá við hana...

Tölvan sem þessi skjár fer við verður að mestu leiti bara notuð í netráp, leikjanet.is og fleiri svona leikjasíður en verður EKKI notuð í leiki líkt og bf3, cod og svoleiðis svo skjárinn þarf ekki að vera neitt hágæða!

Óska eftir tilboðum... Er með sveigjanlegt buget svo hendið bara inn tilboðum að vild ;) (ef það kemur góður skjár á góðu verði set ég hann bara inn til mín og verri skjáinn minn fram :) )

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Lau 23. Feb 2013 17:42
af tanketom
er me 27" viewsonic keyftur 2008 mjög góður, hvað ertu til að borga mikið

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Lau 23. Feb 2013 18:37
af eriksnaer
tanketom skrifaði:er me 27" viewsonic keyftur 2008 mjög góður, hvað ertu til að borga mikið

Sendu mér PM með specs og hvað þú vill c.a. fyrir hann...

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Sun 24. Feb 2013 10:20
af eriksnaer
*bump*

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Sun 24. Feb 2013 21:57
af tanketom

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Mán 25. Feb 2013 09:19
af eriksnaer
tanketom skrifaði:http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16824116084

Sendu mér í PM hvað þú villt fyrir hann :)

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Þri 26. Feb 2013 11:04
af eriksnaer
*bump*

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Fös 01. Mar 2013 13:18
af eriksnaer
Upp með þetta :)

Re: Óska eftir að kaupa tölvuskjá :)

Sent: Þri 19. Mar 2013 19:01
af Frosinn
Er með einn 17" skjá - Shuttle XP17 BG3 - sem hefur þjónað mér sem hliðarskjár í 3-display-setup, sem vafrara- og hönnunarskjár. Hann er á static standi með baksnúningi, og maður getur því snúið skjánum +/- 90, þannig að ég hef haft hann eins og A4 blað þegar ég er að hanna bréfsefni og bæklinga, en láréttan þegar ég horfi á kennslumyndbönd. Upplausnin er 1280 x 1024 pixels, og hann er með bæði DVI og SVGA tengjum. Er að panta mér nýjan skjá fyrir A4 hönnunina, svo þessi gæti verið falur.