Síða 1 af 1

[ÓE] Festingu fyrir Corsair H50 örgjörvakælingu

Sent: Fim 14. Feb 2013 20:00
af Eiiki
Sælir vaktarar
Ekki vill svo til að einhver hér á ónýta H50 örgjörvakælingu þar sem að mig vantar stykkið til að festa kælinguna á örgjörvann. Semsagt ég á bara þessa einingu:
Mynd

En mig vantar stykkið svo ég geti skrúfað kælinguna ofan á örgjörvann í móðurborðið.

MBK
Eiiki

Re: [ÓE] Festingu fyrir Corsair H50 örgjörvakælingu

Sent: Fim 14. Feb 2013 20:23
af oskar9
Ég er með H-70 og er að nota hana með AMD örgjörva sem þýðir að ég á Intel Bracket handa þér þ.e.a.s. ef hann passar á milli h50 og h70

Þessi hér:
Mynd

Re: [ÓE] Festingu fyrir Corsair H50 örgjörvakælingu

Sent: Mán 18. Feb 2013 10:11
af Halli25
Eiga að vera sömu festingar á allar corsair vifturnar

Re: [ÓE] Festingu fyrir Corsair H50 örgjörvakælingu

Sent: Mán 18. Feb 2013 14:42
af MuGGz
Halli25 skrifaði:Eiga að vera sömu festingar á allar corsair vifturnar


rangt

corsair h50/70 eru t.d. ekki með sömu festingar og h60/80/100