ÓE fartölvu með skjáupplausn meiri en 768

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 861
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 162
Staða: Ótengdur

ÓE fartölvu með skjáupplausn meiri en 768

Pósturaf jericho » Fim 07. Feb 2013 17:01

Mig vantar fartölvu fyrir eiginkonuna. Verður notuð í létta vinnslu (netið, office pakkann, ritvinnslu o.þ.h).
Eina skilyrðið er að skjáupplausnin sé meiri en ???? x 768. Ekki verra ef hún væri þokkalega hljóðlát.

Látið tilboðunum rigna.



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


psgiant
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE fartölvu með skjáupplausn meiri en 768

Pósturaf psgiant » Mán 11. Feb 2013 17:18

ég er með eina

kv Pétur steinn
s7779777