Síða 1 af 1
[ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 16:32
af AciD_RaiN
Sælir strákar.
Mig vantar eiginlega smá aðstoð við að klára Icelandic Winter moddið mitt en bara rétt til að getað bootað inn í BIOS og tekið myndir. Mick hjá Mayhems lét senda mér vökva í þetta og móðurborðið ætti að koma til landssins 7.2.2013 og ég mun ekki hafa efni á 3770k eða 3570k neitt á næstunni.
Ef einhver á bara einhvern 1155 örgjörva hjá sér sem virkar og er ekki í notkun og væri til í að lána mér hann í nokkra daga þegar þetta verður allt komið þá væri það alveg æðislegt. Myndi að sjálfsögðu borga sendinguna báðar leiðir...
Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 18:18
af lifeformes
En hvað með þinn eigin, sem er í undirskriftini hjá þér?
Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 18:52
af AciD_RaiN
lifeformes skrifaði:En hvað með þinn eigin, sem er í undirskriftini hjá þér?
Ef enginn getur lánað mér í nokkra daga þá enda ég með að nota hann. Ég bara nenni ekki að vera alveg tölvulaus

Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 19:31
af Dúlli
Það nenna held ég heldur ekki margir að rífa sínar tölvur í sundur og senda þetta út á land og bíð svo eftir pósti.

Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 19:35
af AciD_RaiN
Dúlli skrifaði:Það nenna held ég heldur ekki margir að rífa sínar tölvur í sundur og senda þetta út á land og bíð svo eftir pósti.

AciD_RaiN skrifaði:
Ef einhver á bara einhvern 1155 örgjörva hjá sér sem virkar og er ekki í notkun og væri til í að lána mér hann í nokkra daga þegar þetta verður allt komið þá væri það alveg æðislegt. Myndi að sjálfsögðu borga sendinguna báðar leiðir...

Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 19:36
af Garri
Ég er nýbúinn að setja minn auka (i7 3770) í tölvu sem er í dag notuð sem myndvinnslutölva.. hefði glaður lánað þér annars.
Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 19:38
af AciD_RaiN
Garri skrifaði:Ég er nýbúinn að setja minn auka (i7 3770) í tölvu sem er í dag notuð sem myndvinnslutölva.. hefði glaður lánað þér annars.
Takk kærlega fyrir það

Það þekkja mig svona flestir hérna og vita að ég er ekkert að fara að svíkja neinn...
Þetta þarf ekkert að vera einhver öflugur kubbur, má alveg vera i3 2120 og bara þannig að ég geti bootað upp í BIOS þannig hann má væntanlega vera bilaður

Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 21:21
af Andri Þór H.
bara ná þér í einn svona og setjann síðan bara uppí hillu þegar þú ert búinn að notann, gott að eiga þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1866
Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Mið 06. Feb 2013 21:28
af AciD_RaiN
ahh þetta er náttúrulega aljör snilld

Væri náttúrulega ennþá betra ef einhver ætti svona notaðan til að selja

Hef bara ekki mikið efni á einhverju svona húllumhæ þennann mánuðinn og hugsanlega ekki þann næsta heldur

Re: [ÓE] 1155 örgjörva að láni
Sent: Fim 07. Feb 2013 12:45
af AciD_RaiN
upp