Síða 1 af 2
Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 09:45
af elv
Ekki lummar einhver á eftirtöldu, sem hann/hún vil að fái gott heimili, eða fyrir lítið
3,5" HD floppy diskana, Fann þá í Tölvutek
72pin Simm Ram kubba
Zip, Jaz eða Mo drif með SCSI
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 10:08
af GuðjónR
Nú er ég forvitinn, hvað ætlarðu að gera við svona fornaldardót?
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 10:18
af elv
Uff nú er stórt spurt, var að eignast eitt stk Yamaha A3000 sampler.
Og að sjálfsögðu þarf að reyna pimpa þetta eitthvað upp
Lummar þú á svona gömlu stöffu Guðjón minn

Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 10:22
af GuðjónR
Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum


Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 10:26
af elv
Kannast við þetta, fann mitt fyrir sirka 5árum og gaf það
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Verst að konan skilur ekki þessa söfnuráráttu á gömlu tölvudóti
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 13:58
af enypha
Vá, ég man hvað mig langaði í A3000 þegar hann kom út!
Engin hjálp í mér samt, því miður. Ef ég rekst á eitthvað á förnum vegi skal ég bjarga því.
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 14:04
af elv
enypha skrifaði:Vá, ég man hvað mig langaði í A3000 þegar hann kom út!
Engin hjálp í mér samt, því miður. Ef ég rekst á eitthvað á förnum vegi skal ég bjarga því.
Sama hér, langaði lítið í annað, en var bara þá of dýr fyrir mig.
En fékk þokkalegt eintak, uppfærðan í V2
Takk fyrir það
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 14:21
af hfwf
ebay fyrir slikk, nóg sagt.
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 14:25
af elv
hfwf skrifaði:ebay fyrir slikk, nóg sagt.
Bún að tékka, get ekki sagt að þetta sé að fara á slikk því miður
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 14:27
af hfwf
Það kemur á óvart, kannski er maður bara með íslenskan hugsanahátt á þessu

ég á fdd hér einsverstaðar í gleymslunni. en er ekki beint að nenna taka hana í gegn sorry.
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 14:49
af elv
hfwf skrifaði:Það kemur á óvart, kannski er maður bara með íslenskan hugsanahátt á þessu

ég á fdd hér einsverstaðar í gleymslunni. en er ekki beint að nenna taka hana í gegn sorry.
Held að FDD drifi virki nú alveg, vantar diskana

Veit einhver hvort þeir eru til einhver staðar ennþá á skikanlegu verði
Fann þá á tölvutek, elska þessa gaura þar, eru alltaf með eitthvað sem mig vantar á betra verði en annarsstaðar
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 16:45
af Squinchy
Hef af og til rekist á flest alla þessa hluti í góða hirðinum, gæti verið góð hugmynd um að kíkja þangað
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 17:22
af elv
Squinchy skrifaði:Hef af og til rekist á flest alla þessa hluti í góða hirðinum, gæti verið góð hugmynd um að kíkja þangað
Góð hugmynd, reyni að kíkja við.
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 18:28
af biturk
GuðjónR skrifaði:Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum


ég á eitt eða 2 svona

Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 20:46
af Tbot
Skil þig, á Jaz og nokkra diska en tími ekki að henda eða gefa.
Gæti verið að það séu til einhverjir simmar, þarf að fara taka til hjá mér. hvaða stærðir á þeim ertu að tala um.
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 21:38
af elv
Tbot skrifaði:Skil þig, á Jaz og nokkra diska en tími ekki að henda eða gefa.
Gæti verið að það séu til einhverjir simmar, þarf að fara taka til hjá mér. hvaða stærðir á þeim ertu að tala um.
Slef....really
Beint úr manual
You need to use 72-pin SIMMs with access time of 70ns or less. The SIMM module size may be 4MB, 8MB, 16MB, or 32MB
En þurfa að vera í pörum
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 21:38
af elv
biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum


ég á eitt eða 2 svona

Scsi ?
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 22:06
af biturk
ég held það, skal gá á mprgin þarf að drekka meira og fara á skálmaldartónleika nubna

sent úr s2
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 22:07
af elv
Snilld, góða skemmtun á tónleikunum
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 22:16
af diabloice
gæti verið að ég eigi til hérna ofan í einhverjum kassanum einn kassa af 1.44mb disklingum
Re: Old school tölvudót
Sent: Lau 02. Feb 2013 23:28
af methylman
Ég held að' ég eigi eitthvað SIMM kubbum veit ekki um stærð en það er til 3,5" floppy drif og 1,44MB diskar líka einhversstaðar
Re: Old school tölvudót
Sent: Sun 03. Feb 2013 01:17
af biturk
elv skrifaði:Snilld, góða skemmtun á tónleikunum
égfann eitt drif ofaní kassa vinur, en ég finn engann straumbreitir
þú mátt fá þetta drif ef þú vilt
Re: Old school tölvudót
Sent: Sun 03. Feb 2013 03:57
af ASUStek
keypti IBM 1.44mb floppy disk frá tengill fyrir 3 vikum glænýr í pakkningum á 190kr
svo gamall að upprunalega strikamerkið var enþá á
best kaup sem ég hef séð labbaði með bros á vör út
Re: Old school tölvudót
Sent: Sun 03. Feb 2013 10:03
af elv
methylman skrifaði:Ég held að' ég eigi eitthvað SIMM kubbum veit ekki um stærð en það er til 3,5" floppy drif og 1,44MB diskar líka einhversstaðar
Væri snilld ef þú nenntir að kíkja á SImm kubbana, er orðin góður með hitt

Re: Old school tölvudót
Sent: Sun 03. Feb 2013 10:04
af elv
biturk skrifaði:elv skrifaði:Snilld, góða skemmtun á tónleikunum
égfann eitt drif ofaní kassa vinur, en ég finn engann straumbreitir
þú mátt fá þetta drif ef þú vilt
Takk kærkega fyrir það....er allavega hálfur sigur