Old school tölvudót

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 09:45

Ekki lummar einhver á eftirtöldu, sem hann/hún vil að fái gott heimili, eða fyrir lítið

3,5" HD floppy diskana, Fann þá í Tölvutek
72pin Simm Ram kubba
Zip, Jaz eða Mo drif með SCSI



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1994
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Feb 2013 10:08

Nú er ég forvitinn, hvað ætlarðu að gera við svona fornaldardót?



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 10:18

Uff nú er stórt spurt, var að eignast eitt stk Yamaha A3000 sampler.
Og að sjálfsögðu þarf að reyna pimpa þetta eitthvað upp :8)
Lummar þú á svona gömlu stöffu Guðjón minn
Mynd



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1994
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Feb 2013 10:22

Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum :)
Mynd



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 10:26

Kannast við þetta, fann mitt fyrir sirka 5árum og gaf það ](*,)
Verst að konan skilur ekki þessa söfnuráráttu á gömlu tölvudóti




enypha
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf enypha » Lau 02. Feb 2013 13:58

Vá, ég man hvað mig langaði í A3000 þegar hann kom út!

Engin hjálp í mér samt, því miður. Ef ég rekst á eitthvað á förnum vegi skal ég bjarga því.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 14:04

enypha skrifaði:Vá, ég man hvað mig langaði í A3000 þegar hann kom út!

Engin hjálp í mér samt, því miður. Ef ég rekst á eitthvað á förnum vegi skal ég bjarga því.



Sama hér, langaði lítið í annað, en var bara þá of dýr fyrir mig.
En fékk þokkalegt eintak, uppfærðan í V2 \:D/

Takk fyrir það



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf hfwf » Lau 02. Feb 2013 14:21

ebay fyrir slikk, nóg sagt.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 14:25

hfwf skrifaði:ebay fyrir slikk, nóg sagt.



Bún að tékka, get ekki sagt að þetta sé að fara á slikk því miður



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf hfwf » Lau 02. Feb 2013 14:27

Það kemur á óvart, kannski er maður bara með íslenskan hugsanahátt á þessu :) ég á fdd hér einsverstaðar í gleymslunni. en er ekki beint að nenna taka hana í gegn sorry.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 14:49

hfwf skrifaði:Það kemur á óvart, kannski er maður bara með íslenskan hugsanahátt á þessu :) ég á fdd hér einsverstaðar í gleymslunni. en er ekki beint að nenna taka hana í gegn sorry.


Held að FDD drifi virki nú alveg, vantar diskana ;)
Veit einhver hvort þeir eru til einhver staðar ennþá á skikanlegu verði



Fann þá á tölvutek, elska þessa gaura þar, eru alltaf með eitthvað sem mig vantar á betra verði en annarsstaðar



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf Squinchy » Lau 02. Feb 2013 16:45

Hef af og til rekist á flest alla þessa hluti í góða hirðinum, gæti verið góð hugmynd um að kíkja þangað


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 17:22

Squinchy skrifaði:Hef af og til rekist á flest alla þessa hluti í góða hirðinum, gæti verið góð hugmynd um að kíkja þangað



Góð hugmynd, reyni að kíkja við.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf biturk » Lau 02. Feb 2013 18:28

GuðjónR skrifaði:Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum :)
Mynd


ég á eitt eða 2 svona :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf Tbot » Lau 02. Feb 2013 20:46

Skil þig, á Jaz og nokkra diska en tími ekki að henda eða gefa.
Gæti verið að það séu til einhverjir simmar, þarf að fara taka til hjá mér. hvaða stærðir á þeim ertu að tala um.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 21:38

Tbot skrifaði:Skil þig, á Jaz og nokkra diska en tími ekki að henda eða gefa.
Gæti verið að það séu til einhverjir simmar, þarf að fara taka til hjá mér. hvaða stærðir á þeim ertu að tala um.



Slef....really
Beint úr manual
You need to use 72-pin SIMMs with access time of 70ns or less. The SIMM module size may be 4MB, 8MB, 16MB, or 32MB

En þurfa að vera í pörum



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 21:38

biturk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nei því miður, ég seldi Omega Zip drifið mitt fyrir c.a. 20 árum :)
Mynd


ég á eitt eða 2 svona :happy



Scsi ?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf biturk » Lau 02. Feb 2013 22:06

ég held það, skal gá á mprgin þarf að drekka meira og fara á skálmaldartónleika nubna :)

sent úr s2


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 22:07

Snilld, góða skemmtun á tónleikunum




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf diabloice » Lau 02. Feb 2013 22:16

gæti verið að ég eigi til hérna ofan í einhverjum kassanum einn kassa af 1.44mb disklingum


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf methylman » Lau 02. Feb 2013 23:28

Ég held að' ég eigi eitthvað SIMM kubbum veit ekki um stærð en það er til 3,5" floppy drif og 1,44MB diskar líka einhversstaðar


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf biturk » Sun 03. Feb 2013 01:17

elv skrifaði:Snilld, góða skemmtun á tónleikunum


égfann eitt drif ofaní kassa vinur, en ég finn engann straumbreitir

þú mátt fá þetta drif ef þú vilt


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf ASUStek » Sun 03. Feb 2013 03:57

keypti IBM 1.44mb floppy disk frá tengill fyrir 3 vikum glænýr í pakkningum á 190kr
svo gamall að upprunalega strikamerkið var enþá á
best kaup sem ég hef séð labbaði með bros á vör út



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Sun 03. Feb 2013 10:03

methylman skrifaði:Ég held að' ég eigi eitthvað SIMM kubbum veit ekki um stærð en það er til 3,5" floppy drif og 1,44MB diskar líka einhversstaðar



Væri snilld ef þú nenntir að kíkja á SImm kubbana, er orðin góður með hitt :)



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf elv » Sun 03. Feb 2013 10:04

biturk skrifaði:
elv skrifaði:Snilld, góða skemmtun á tónleikunum


égfann eitt drif ofaní kassa vinur, en ég finn engann straumbreitir

þú mátt fá þetta drif ef þú vilt



Takk kærkega fyrir það....er allavega hálfur sigur