[ÓE] Vatnskælidót

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

[ÓE] Vatnskælidót

Pósturaf Saber » Fim 24. Jan 2013 00:24

Er að plana að panta mér vatnskælingu og var að velta fyrir mér hvort einhverjir eigi eitthvað af dóti sem þeir vilja selja, svo sem eins og pumpu, fittings, slöngur og þannig lagað. Stefni á að byrja á einum 240 rad og bæta svo við einum 280 þegar ég set GPU-ið í lúppuna. Slöngurnar verða 1/2" ID - 3/4" OD líklega og litaþemað svart og rautt.

Lumar ekki einhver á einhverju sem ég get nýtt?


Er búinn að panta haug að utan. Kemur í ljós þegar ég fer að setja dótið saman hvort mig vanti eitthvað fleira. Fínt að fá að vita samt hverjir eiga parta og vilja selja. :happy
Síðast breytt af Saber á Fim 24. Jan 2013 18:00, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælidót

Pósturaf mundivalur » Fim 24. Jan 2013 10:30

Ég á dælu notuð í 3-4mán í heild (varadælan mín) DangerDen DD-CPX-Pro 12V Pump http://highflow.nl/pompen/andere-fabrik ... -pump.html
Verð 7þ ,veit ekki hvort ég tími að selja þér fittings :D



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælidót

Pósturaf Saber » Fim 24. Jan 2013 17:57

Heyrðu ég var svo óþolinmóður að ég skellti bara í eina stóra pöntun frá HighFlow, þar sem eitt stk. MCP35X m/heatsink flaut með ásamt fleiru. Nú bíð ég bara spenntur eftir að þau fái allar vörurnar í hús sem ég pantaði og sendi þetta af stað. 8-[

En ég þakka boðið hinsvegar.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vatnskælidót

Pósturaf mundivalur » Fim 24. Jan 2013 19:59

Já ég skil það vel :happy