Síða 1 af 1

[ÓE] Örgjörva og Móðurborð

Sent: Sun 23. Des 2012 06:45
af Semboy
-30-55þús... er ég til búin að láta frá mér fyrir örgjörvan og móðurborðið.


er með hd 5770 skjákort er frekar að elltast við það flottasta t.d örgjörvi -> AMD Piledriver FX-8320 3.5GHz // móðurborð - > ASRock Fatal1ty 990FX Professional
Edit: ég þarf lika ddr3 vinnsluminni helst 4gig+

current spec.

24 1920x200 benq ( ekki 120hz pffs ;-x )
aflgjafi:750 watt
intel core duo e8400 3ghz ( outdated)
skjákort:hd 5770 1gig
Móður:gigabyte x38-dq6 ( outdated )
vinnsluminni: 2x2gig ddr2 oc ( outdated )

mjög hræðilegt að spila fps leik á þessari tölvu.

Re: [ÓE] Örgjörva

Sent: Sun 23. Des 2012 07:24
af Xovius
Mættir kannski vera aðeins nákvæmari?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1637

Re: [ÓE] Örgjörva

Sent: Sun 23. Des 2012 07:37
af Semboy
Xovius skrifaði:Mættir kannski vera aðeins nákvæmari?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1637



ég vil helst fá það ódyrt en í búð.... bara að hann passi á Móðurborð - Asus P8P67 LE B3

Re: [ÓE] Örgjörva

Sent: Sun 23. Des 2012 11:02
af RazerLycoz
hvernig móðurborð ertu með ?

Re: [ÓE] Örgjörva

Sent: Sun 23. Des 2012 11:04
af AntiTrust
Þig vantar s.s 1155 örgjörva.

Re: [ÓE] Örgjörva og Móðurborð

Sent: Mán 24. Des 2012 01:45
af Semboy
buin ad redda mer