ÓE AMD s939 cpu Kælingu og 4pin speaker
Sent: Mið 07. Nóv 2012 21:34
af Cascade
Ég óska eftir AMD s939 örgjörva kælingu ókeipis eða mjög ódýrt, má vera drasl, stock eða hvað sem er, bara helst ekki vera of hávær
Svo er ég að reyna laga eina gamla tölvu sem ég er með og það er ekki speaker í kassanum. Á nokkuð einhver svona speaker gæja til að tengja við móðurborðið?
sjá mynd
Re: ÓE AMD s939 cpu Kælingu og 4pin speaker
Sent: Mið 07. Nóv 2012 22:16
af Kjáni
Cascade skrifaði:Ég óska eftir AMD s939 örgjörva kælingu ókeipis eða mjög ódýrt, má vera drasl, stock eða hvað sem er, bara helst ekki vera of hávær
Svo er ég að reyna laga eina gamla tölvu sem ég er með og það er ekki speaker í kassanum. Á nokkuð einhver svona speaker gæja til að tengja við móðurborðið?
sjá mynd
Drasl og ekki of hávær blandast ekki saman ef þú vilt drasl þá færðu þyrlu ef þú vilt hljóðláta þá ertu að vera að borga aðeins meira en ekkert.

Re: ÓE AMD s939 cpu Kælingu og 4pin speaker
Sent: Mið 07. Nóv 2012 23:31
af Cascade
Ég er að biðja um viftu fyrir s939 sem er orðið mjög gamalt platform og nefni að þetta geti verið stock vifta, þeas sem fylgdi retail örgjörvum. Þannig þeir sem hafa keypt sér betri kælingar og hafa kannski geymt stock viftuna gætu látið mig vita
Og með ekki hávær, þá er ég að tala um enga þotu, mig vantar ekki rosalega góða kælingu, það er ekki að fara gerast neitt yfirklukk eða neitt, mig langar bara rétt að runna eitt gamalt system sem ég er með hérna, gera engar kröfur um svaka kælingu
Ekki eins og ég sé að biðja um Zalman kopar blóm eða noctua ódýrt/ókeipis
Svo mér finnst þessi bón mín alls ekki út úr kortinu og finnst athugasemd þín klárlega mjög svo óþarfi