Síða 1 af 1

óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 11:27
af odduro
Sælir, gæti verið frekar langsótt en er að spa hvort einhver eigi vasskælingu fyrir cpu a litið.. eða bara eitthvað af pörtum fyrir vasskælingar.

Endilega látið mig vita i pm. Takk fyrir

Re: óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 11:30
af Yawnk
odduro skrifaði:Sælir, gæti verið frekar langsótt en er að spa hvort einhver eigi vasskælingu fyrir cpu a litið.. eða bara eitthvað af pörtum fyrir vasskælingar.

Endilega látið mig vita i pm. Takk fyrir

Vatnskæling* ekki vasskæling :megasmile

666 innlegg!

Re: óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 11:43
af odduro
Tomato-potato

Re: óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 12:01
af vesley
Mynd

Mjög lítið til af "custom" vatnskælingum hér.

Meiri líkur á að finna Corsair H-series kælingu.

Re: óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 12:10
af odduro
vesley skrifaði:Mynd

Mjög lítið til af "custom" vatnskælingum hér.

Meiri líkur á að finna Corsair H-series kælingu.


Ja hef verið að skoða þessar VATNSkælingar frá corsair, Þa mest H100 en hugsaði að það sakar ekki að spyrja her lika

Re: óe. vasskælingu

Sent: Mið 07. Nóv 2012 12:41
af AciD_RaiN
Það væri ekkert mál að setja saman almennilegan pakka fyrir þig og panta þetta að utan. Annars gætirðu prófað að athuga hvað Mundivalur er að brasa þessa dagana. Hann gæti verið með eitthvað svar fyrir þig ;)