Síða 1 af 1

Bassabox

Sent: Lau 03. Nóv 2012 23:16
af IceThaw
Einhver með gott ódýrt bassabox við tölvu svo það sé skemmtilegra að heyra smá bassa við lög brjálað stereo sound hjá mér en 0% bassi :)

Re: Bassabox

Sent: Sun 04. Nóv 2012 09:59
af RazerLycoz
Einar Agust skrifaði:Einhver með gott ódýrt bassabox við tölvu svo það sé skemmtilegra að heyra smá bassa við lög brjálað stereo sound hjá mér en 0% bassi :)


hvað með þennan? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4394 :happy

Re: Bassabox

Sent: Sun 04. Nóv 2012 12:34
af tdog
OP vill heyra bassa, ekki ímynda sér hann. Að kalla 17W kerfi „öflugt“ er ekkert annað en vörusvik.

Re: Bassabox

Sent: Sun 04. Nóv 2012 12:37
af RazerLycoz
tdog skrifaði:OP vill heyra bassa, ekki ímynda sér hann. Að kalla 17W kerfi „öflugt“ er ekkert annað en vörusvik.


just trying to help ! [-o< :happy

Re: Bassabox

Sent: Sun 04. Nóv 2012 13:37
af gRIMwORLD
Ég á smá bastard kerfi heima. Það er smá mix af tveimur, þremur kerfum en virkar þrusuvel

Bassabox úr Logitech Z-5500 með bypass cable í 3x minijack (með volume control)
Hátalarar úr Creative Labs Gigaworks 550 ofl

Færð ss full power úr Logitec Z-5500 bassaboxinu sem er með 10" keilu. Fáranlegt sound. 5.1 output virkar þegar þetta er tengt við tölvu. Líka hægt að kaupa aðrar bypass snúrur til að tengja beint í ipod ofl.

Þar sem þetta er soldið spes kerfi þá veit ég ekki alveg hvaða verð væri hægt að setja á þetta en það er falt fyrir rétt verð.

Re: Bassabox

Sent: Sun 04. Nóv 2012 13:55
af IceThaw
Já takk fyrir ábendingarnar hef þetta í huga