Síða 1 af 1

litabreytir fyrir s-video

Sent: Lau 20. Okt 2012 13:13
af Gunnar
ekki vill svo til að einhver eigi litabreyti fyrir s-video?

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Mið 31. Okt 2012 22:38
af Gunnar
einhver hlítur að eiga svona sem hann er hættur að nota!!!

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Mið 31. Okt 2012 23:52
af DJOli
s-video er í rauninni orðið verulega úrelt.

gangi þér samt vel með leitina.

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:13
af Gunnar
DJOli skrifaði:s-video er í rauninni orðið verulega úrelt.

gangi þér samt vel með leitina.

ja allveg verulega.
bara eina lausnin til að tengja tölvuna við túbuna... :(

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:21
af DJOli
Gunnar skrifaði:
DJOli skrifaði:s-video er í rauninni orðið verulega úrelt.

gangi þér samt vel með leitina.

ja allveg verulega.
bara eina lausnin til að tengja tölvuna við túbuna... :(


Fleygðu túbunni bara og keyptu þér ódýran (en góðan) lcd/led skjá ;)

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:23
af Gunnar
DJOli skrifaði:
Gunnar skrifaði:
DJOli skrifaði:s-video er í rauninni orðið verulega úrelt.

gangi þér samt vel með leitina.

ja allveg verulega.
bara eina lausnin til að tengja tölvuna við túbuna... :(


Fleygðu túbunni bara og keyptu þér ódýran (en góðan) lcd/led skjá ;)

ja hef verið að skoða það. en er með fína hillusamstæðu sem er 90 cm á breidd. og 37'' er svona sirka það en engin 37'' til sölu. :/

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:24
af DJOli

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:27
af Gunnar

í þessari upphæð myndi mig langa í 42'' en það er of stórt fyrir hillusamstæðuna. langar frekar að bíða þangað til þessari hillusamstæðu verður hent og kaupa þá 42''+ og i millitíðinni nota þessa glæsilegu túpu :D

edit: væri líka fínt ef einhver viti um búð sem selur þetta. íhlutir voru ekki með þetta :/

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 00:46
af Bjarni44
Ertu að tala um eitthvað svona?

http://www.tolvutek.is/vara/s-vhs-litabreytir

Re: litabreytir fyrir s-video

Sent: Fim 01. Nóv 2012 01:34
af Gunnar
Bjarni44 skrifaði:Ertu að tala um eitthvað svona?

http://www.tolvutek.is/vara/s-vhs-litabreytir

vá. snillingur!!! :happy
hef 2x keypt svona breyti hjá att en þeir greinilega hættir með hann.