Síða 1 af 1

DDR2 minni

Sent: Mán 01. Okt 2012 10:15
af svensven
Ég er með auka vél hérna sem ég hefði áhuga á að bæta við vinnsluminni í.

Er búinn að skoða tölvubúðirnar hérna og finnst DDR2 minnið vera heldur dýrt, svo er einhver á auka kubba er ég til í að skoða það :]

Ég óska því eftir DDR2 kubbum 800mhz 2gb+