Síða 1 af 1

Sata 2.5 disk eða þá flakkara

Sent: Þri 25. Sep 2012 13:46
af bjartman
Sælir,

Er að leita að ágætis stærð af sata 2,5 disk, er ekki einhver sem er búinn að uppfæra í ssd og vantar að losna við gamla diskinn sinn :)

eða þá ef einhver á einhvern flakkara sem hann þarf að losa sig við.

Re: Sata 2.5 disk eða þá flakkara

Sent: Þri 25. Sep 2012 19:07
af TraustiSig
Ertu að hugsa um einhverja sérstaka stærð? 250GB +/- ?

Re: Sata 2.5 disk eða þá flakkara

Sent: Þri 25. Sep 2012 19:13
af bjartman
TraustiSig skrifaði:Ertu að hugsa um einhverja sérstaka stærð? 250GB +/- ?


Stærri því betra, en allt kemur til greina.