Síða 1 af 1
ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Sun 12. Ágú 2012 22:43
af Cascade
Ég enda örugglega að panta þetta af ebay, en það sakar ekki að athuga hvort einhver eigi svona hérna fyrst.
Málið er að ég held að skjákortið sé farið í minni tölvu. Á t61 er skjákortið fast við móðurborðið svo mig vantar móðurborð úr 14" t61 sem var með nvidia korti í
Þannig er einhver sem á bilaða t61 (þar sem e-ð annað en móðurborðið var bilað) upp í hillu hjá sér?
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 14:57
af Stulloz
Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 16:46
af Cascade
Stulloz skrifaði:Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Takk fyrir gott svar,
Veistu hvort þetta sé bundið í ábyrgðartíman eða hvort þetta sé eins og stundum þegar það eru framleiðslugallar að þetta sé alltaf í ábyrgð, tölvan náttúrlega orðin 5 og hálfs árs gömul, langa þriggja ára ábyrgðin löngu búin
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 17:12
af dori
Búinn að prufa að baka borðið?
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 17:36
af Stulloz
Cascade skrifaði:Stulloz skrifaði:Það var þekktur galli í móðurborðunum í T61 vélunum
Þau voru í ábyrgð á sínum tíma og nýherji (f.h Lenovo) skipti þeim út eigendum að kostnaðarlausu.
Þú gætir e.t.v. komist í móðurborð einhverstaðar en ef það er ekki "post repair" borð þá mun nvidia kortið klikka aftur.
Takk fyrir gott svar,
Veistu hvort þetta sé bundið í ábyrgðartíman eða hvort þetta sé eins og stundum þegar það eru framleiðslugallar að þetta sé alltaf í ábyrgð, tölvan náttúrlega orðin 5 og hálfs árs gömul, langa þriggja ára ábyrgðin löngu búin
Þetta var svakalega mikið issue milli Lenovo og Nvidia á sínum tíma og Nvidia endaði á að taka á sig kostnaðinn við þessi útskipti.
Ég myndi bara hringja í Nýherja, tala við Guðmann á verkstæðinu, hann ætti að geta flett upp númerinu á móðurborðinu og athugað hvort það sé enn gjaldgengt fyrir útskipti.
Hvað er annars týpan á vélinni sjálfri ? (ATH....sjö stafa runa með talnablandi undir vélinni...XXXX-XXX)
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:28
af Cascade
Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 18:55
af sigurdur
Cascade skrifaði:Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Ég er með samskonar vél og þú. Getur þú póstað hingað hverju Nýherji svara, áður en ég bjalla í þá sjálfur?
kv,
Siggi
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 19:26
af Cascade
sigurdur skrifaði:Cascade skrifaði:Hún er type 8889-CTO, býst við að þú hafir verið að meina það, en til öryggis:
S/N L3-H2912 07/12
Product ID:889W6C
Ég hringi í nýherja á morgun, takk fyrir ábendinguna
Ég er með samskonar vél og þú. Getur þú póstað hingað hverju Nýherji svara, áður en ég bjalla í þá sjálfur?
kv,
Siggi
Ég geri það
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mán 13. Ágú 2012 20:02
af lollipop0
var með svona vél fór með vélin í nýherji
borgaði 5Þ fyrir skoðun og það var út af bilað móðurborðið
þeir í nýherji sagði að það móðurborðið kostar 100Þ án vinnu
og það er ekki ábyrgð lengur

(Nvidia framlengja ábyrgð 1 ár í viðboð ef ég mann rétt)
henda þessu í ruslið

Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Þri 14. Ágú 2012 16:08
af Cascade
Ég var að hringja á verkstæðið hjá Nýherji og þar sem þetta er ekki "official innköllun" frá lenovo og því er þetta ekki á í ábyrgð hjá þeim
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Þri 14. Ágú 2012 17:34
af methylman
Er með Lenovo t61 14" til sölu án skjás og disks en annað virðist vera í lagi vélin bootar í BIOS

Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Mið 15. Ágú 2012 12:07
af sigurdur
Cascade skrifaði:Ég var að hringja á verkstæðið hjá Nýherji og þar sem þetta er ekki "official innköllun" frá lenovo og því er þetta ekki á í ábyrgð hjá þeim
Takk fyrir þetta. Sýnist af umræðum hér og þar að Lenovo hafi skipt um móðurborð í einhverja 13 mánuði frá því þetta kom upp, en hætt í mars eða apríl í fyrra. Aldrei var viðurkennt að um galla væri að ræða og því ekki formleg innköllun.
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Fim 16. Ágú 2012 22:21
af Cascade
Ég keypti borðtölvu af muggz rétt áðan svo mig vantar ekki lengur tölvu
En ef ég fæ móðurborðið ódýrt þá auðvitað kaupi ég það
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Fös 17. Ágú 2012 01:40
af Stulloz
Ertu til í að selja vélina ( eða það sem eftir er af henni) ?
Re: ÓE t61 14" nvidia móðurborð
Sent: Fös 17. Ágú 2012 19:02
af Cascade
Stulloz skrifaði:Ertu til í að selja vélina ( eða það sem eftir er af henni) ?
Ég er til í það, en methylman er búinn að panta það, þau viðskipti eru ekki frágenginn, hann ætlaði að hafa samband við mig eftir helgi, ég læt þig vita ef það klikkar