Síða 1 af 1
					
				Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Fös 06. Jan 2012 23:43
				af beatmaster
				Mig vantar ódýra kælingu fyrir Intel socket 775 
Mig vantar allavega 2 þannig að það væri bara betra að geta fengið þær báðar á sama staðnum 

 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 00:03
				af rapport
				
			 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 00:23
				af beatmaster
				Ég var meira að vonast eftir 2 stock 775 viftum saman á 1500 en takk samt 

 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 01:14
				af Joi_BASSi!
				ég á gamalt 775 heatsink. en viftan er ónýt
			 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 01:16
				af Klaufi
				Held ég eigi stock kælingu heima sem þú mátt eiga 

Pmaðu mig á morgun.
 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 02:21
				af rapport
				beatmaster skrifaði:Ég var meira að vonast eftir 2 stock 775 viftum saman á 1500 en takk samt 

 
En þetta er svo flott...
Ég er kannski way off með þetta verð...
en 2þ. fyrir tvær þá?
 
			
					
				Re: Ódýr 775 örgjörvakæling óskast
				Sent: Lau 07. Jan 2012 02:51
				af Kristján