Ég er með gamlan FSP AX500-A frá 2005 sem var í tölvu sem var að runna fyrir stuttu þar til móðurborðið gaf sig. 
Hann virkar vél og er voðalega hljóðlátur, fer á 2000 kall
Hérna er smá review um hann. 
http://www.silentpcreview.com/article212-page1.htmlEr einnig mögulega að fara að skipta um current aflgjafa minn sem er frá 2009. 
Tölvan sem er með hann er í viðgerð á stundinni en ég get látið þig fá upplýsingar um hann á morgun.
Þessi fer ekki á 2000 kr. svo það sé á hreinu 

Endilega láttu mig vita ef þú ert að fara í einhver önnur boð í stað fyrir þessi.