Síða 1 af 1

Skjákort fyrir leiki

Sent: Fös 25. Nóv 2011 11:16
af enypha
Langar að kaupa skjákort. Er ekki með fastmótaða hugmynd um hvernig kort það ætti að vera. Sé fyrir mér GTX 460 eða betra. Eitthvað sem ræður við 720p upplausn í 60+ FPS í leikjum eins og Dirt 2/3 og Crysis 2.

Er með Crucial C300 128GB SSD ef einhver hefur áhuga á skiptum, en það er ekkert möst.

Skoða allt.

Re: Skjákort fyrir leiki

Sent: Sun 27. Nóv 2011 01:04
af enypha
upp

Re: Skjákort fyrir leiki

Sent: Sun 27. Nóv 2011 01:48
af worghal
hvað viltu eyða mikklu ?

Re: Skjákort fyrir leiki

Sent: Mán 28. Nóv 2011 15:32
af enypha
Tjah, kannski 15-25, fer eftir korti. Frekar minna en meira þó.