Síða 1 af 1
					
				Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 21:48
				af niCky-
				Óska eftir góðum túbuskjá, 19" eða stærri því betri.. verður að vera með flötu gleri 

 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 21:58
				af GuðjónR
				niCky- skrifaði:Óska eftir góðum túbuskjá, 19" eða stærri því betri.. verður að vera með flötu gleri 

 
Ertu ekki að grínast?  
 
 Sá ég rétt 
túbuskjá ??
 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 22:05
				af Graven
				Er með Philips 28" Matchline 4:3 sem hefur setið óhreyft í nokkur ár.  Væri til í að losna við það fyrir rétt verð.
			 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 22:06
				af Klaufi
				Graven skrifaði:Er með Philips 28" Matchline 4:3 sem hefur setið óhreyft í nokkur ár.  Væri til í að losna við það fyrir rétt verð.
Þú ert að misskilja.
Hann er að leita að tölvuskjá.
 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 22:10
				af Graven
				Klaufi skrifaði:Graven skrifaði:Er með Philips 28" Matchline 4:3 sem hefur setið óhreyft í nokkur ár.  Væri til í að losna við það fyrir rétt verð.
Þú ert að misskilja.
Hann er að leita að tölvuskjá.
 
  
 well shit
 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 22:22
				af vikingbay
				Anskotans, nýbúinn að gefa frá mér 19" flata túbu sem kostaði morðfjár í gamladaga  
 
 Vissi ekki að það væri markaður fyrir þessu  

 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 23:34
				af djvietice
				þú getur farið til urðunar ... ég er ekki joke 

 
			
					
				Re: Óska eftir góðum túbuskjá!
				Sent: Mán 21. Nóv 2011 23:57
				af Klaufi