Síða 1 af 1

[ÓE] 700-900W modular aflgjafa

Sent: Fim 01. Sep 2011 19:19
af Eiiki
Sælir vaktarar góðir

Ég óska hér með eftir aflgjafa á bilinu 700-900W, var helst með antec eða corsair í huga, en skoða allt. HX850 eða 750 væri ég spenntastur fyrir, aflgjafinn verður bara að vera modular... þoli ekki að vera með kassann minn stútfullann af snúrum ;) Ef þetta gengur brösulega skelli ég mér líklegast bara á nýjann í næstu viku...
Budget er í kringum 25k, áhugasamir hafið samband í þráðinn eða pm :happy

MBK
-Eiiki

Re: [ÓE] 700-900W modular aflgjafa

Sent: Fös 02. Sep 2011 21:06
af Eiiki
upp með þetta

Re: [ÓE] 700-900W modular aflgjafa

Sent: Fös 02. Sep 2011 22:51
af kjarribesti
Færð fínann nýjann 750w full modular í kringum 25 k.
Ekki til að snúa útúr eða neitt.

En annars, ÉG LEITAÐI Í HÁLFTÍMA AÐ AFLGJÖFUM Á TÖLVUTÆKNI SÍÐUNNI EN ÞÁ HEITA ÞEIR SPENNUGJAFAR, AFHVERJU !!!

Re: [ÓE] 700-900W modular aflgjafa

Sent: Fös 02. Sep 2011 23:09
af Eiiki
kjarribesti skrifaði:Færð fínann nýjann 750w full modular í kringum 25 k.
Ekki til að snúa útúr eða neitt.

Ég veit að það er hægt að fá HX750 sem er half modular fyrir 26k. En mig langaði að athuga hvort það væri einhver að losa sig við góðann 700-900w aflgjafa bara svona til að spara mér mögulega kannski smá aur :happy

Re: [ÓE] 700-900W modular aflgjafa

Sent: Fös 02. Sep 2011 23:19
af kjarribesti
Já ég áttaði mig svosem á því ;)