Síða 1 af 1

PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Mán 20. Jún 2011 09:26
af beatmaster
Sælir

Mig vantar PCI-e skjákort með HDMI, helst Single slot þannig að það komist annað kort í raufina við hliðina á því

Ég skoða samt allt, líka skjákort sem að eru ekki með HDMI en geta hleypt hljóði í gengum sig með sp/dif snúru, þannig að með DVI í HDMI breytistykki væri líka hægt að fá hljóð með HDMI

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Mán 20. Jún 2011 10:07
af axyne
Ef þú finnur eingan sem er að selja svona single slot kort sem mér finnst líklegt þá var Tommi með fínt review á nokkur kort um daginn.

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Þri 21. Jún 2011 18:41
af beatmaster
Takk fyrir þetta, einu kröfurnar eru hins vegar HDMI eða DVI með audio þannig að einföld kæling ætti vonandi ekki að vera vandamál :)

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Þri 21. Jún 2011 18:58
af einarhr
ég hef verið að skoða mikið Pci-e (Low profile) kort með HDMI og Hljóði fyrir Mediacenterið sem ég er að setja saman og er AMD/ATI Radeon HD5570 kortið sem ég er búin að ákveða að kaupa.
Hef fundið lítið af kortum með HDMI og Audio innbyggðu í ódýrari kantinum fyrir Single slot nema þá þetta sem ég tek fram fyrir ofan.

Nvidia GeForce GT220 gæti verið málið fyrir þig þar sem það er hægt að tengja hljóðið við móðurborðið en ég ætla að halda mig við ATI/AMD því kortið er með innbyggðu Dolby TrueHD and DTS Master Audio 7.1 hljóði á skjákortinu.

http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/ati-radeon-hd-5000/hd-5570/Pages/hd-5570-overview.aspx#2
http://www.computer.is/vorur/7684/

Mynd

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Mið 22. Jún 2011 12:01
af beatmaster
BUMP

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Sent: Fim 23. Jún 2011 13:20
af kaktus
er með msi 9500gt með hdmi tengi held að það sé þetta sem linkurinn bendir á.
http://alatest.com/reviews/graphics-car ... 849416,48/

sími 8969988 er á suðurnesjum