Síða 1 af 1

OE Pentium 4 örgjörva (Prescot 570 eda 620)

Sent: Sun 12. Jún 2011 22:18
af semper
Er með Prescott 530 3.0 ghz í vélinni núna, svo eitthvað með 3,8 væri málið :8)
Lga 775

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Sun 12. Jún 2011 22:27
af AntiTrust
Þótt að þú farir í 3.6/3.8Ghz HT útgáfu þá ertu seint að fara að finna teljandi mun. Ég hugsa nú að það sé nú aldeilis kominn tími á uppfærslu hjá þér hvort sem er ;)

Búinn að uppfæra örgjörva týpu

Sent: Mán 13. Jún 2011 10:57
af semper
Ég geri mér kannski ekki vonir um að þetta verði einhver ofurvél við þetta, en það vantar smá (ekki mikið) uppá að hún ráði vel við það sem ég er að nota hana í. Hún gerir það sem ég bið hana um, en ekki leikandi létt. Svo langar mig bara til að prófa að gera þetta. Hef aldrei skipt um CPU áður, þetta verður smá upplifun, (vonandi jákvæð).

Hvað er besti örrinn sem ég gæti vænst til að finna í staðinn?
Ég er með Pentium 4 Prescott 530 90Nm 3.0 ghz
MB er með Intel® 915P chipset
- Supports FSB 533/800MHz

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Þri 14. Jún 2011 13:30
af semper
Endurnýjun á fyrirspurn.

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Þri 14. Jún 2011 14:01
af mundivalur
Hvaða móðurborð ertu með,til að sjá hvað það þolir :sleezyjoe

Hér er Mb. ið

Sent: Þri 14. Jún 2011 16:19
af semper

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Þri 14. Jún 2011 16:53
af schaferman
sumir myndu segja pentium D.
En ég prufaði Pentium D 2,8 og P-4 3,0 og P-4 3,4, er bara í myndvinnslu.
P-4 3,4 kom best út

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Þri 14. Jún 2011 16:57
af semper
Ég er að reyna að detta niður á 3,6 + og tala ekki um hyperThreading útgáfu. "High end and really expensive" fyrir 7 árum síðan. :lol:

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Þri 14. Jún 2011 23:00
af beatmaster
Ég á hérna Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz) ef að þú hefur áhuga

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Mið 15. Jún 2011 10:26
af semper
schaferman skrifaði:sumir myndu segja pentium D.
En ég prufaði Pentium D 2,8 og P-4 3,0 og P-4 3,4, er bara í myndvinnslu.
P-4 3,4 kom best út


Hefurðu prófað þennan? Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz)

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Mið 15. Jún 2011 10:27
af semper
beatmaster skrifaði:Ég á hérna Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz) ef að þú hefur áhuga


Passar hann á þetta mb?
http://217.110.237.70/Manuals/7046-engl ... S-7046.pdf

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Mið 15. Jún 2011 13:17
af schaferman
nei hef ekki prufað Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz) en prufaði pentum d Dual Core 2,8 Ghz)

og p-4 3,4 HT var var að koma þó nokkuð betur út

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Mið 15. Jún 2011 14:23
af semper
Hvað viltu fá fyrir þennan Pentium D?

beatmtaster skrifaði:Ég á hérna Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz) ef að þú hefur áhuga

Re: OE Pentium 4 örgjörva með LGA 775

Sent: Mið 15. Jún 2011 14:27
af semper
Ertu nokkuð að selja svona örgjörva?

schaferman skrifaði:nei hef ekki prufað Pentium D 925 (Dual Core 3.0 Ghz) en prufaði pentum d Dual Core 2,8 Ghz)

og p-4 3,4 HT var var að koma þó nokkuð betur út