[ÓE] 120mm Viftur

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

[ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 16:58

Sælir
Eitthver hérna sem á "Premium" 120mm viftur. mér vantar sirka 6-10 stykki.

eitthvað svipað og Scythe Gentle Typhoon 120mm 1850 RPM Cooling Fan GT-120-1850
Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf bulldog » Mán 30. Maí 2011 17:00

vóóóóó ..... er rosalegt mod í gangi ?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3457
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf mercury » Mán 30. Maí 2011 17:00

Er ekki að fatta af hverju það flytur engin verslun þetta inn.. Virðast amk vera mjög vinsælar út í heimi.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf biturk » Mán 30. Maí 2011 17:00

nei............hann er bara svona sveittur :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf bulldog » Mán 30. Maí 2011 17:03

góður biturk :happy



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 18:20

haha ekki fyndið.
annars var ég að hugsa. eru margir sem myndu kaupa svona viftur? ef við tækjum hóp kaup á þetta. ég get reddað þessu viftum á flottan pening held ég.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf biturk » Mán 30. Maí 2011 18:22

fer dáldið eftir aurnum

hver er db hávaðinn í þeim?

ef þær eru mjög lágværar væri ég alveg til í 1 - 2

en mér fannst ég samt mjög mjög fyndinn :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 18:24

1850 RPM
28dBA
58.3CFM

þetta eru eitt af vinsælustu viftum í "heimi"


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1086
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 33
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Nördaklessa » Mán 30. Maí 2011 18:41

færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta? :catgotmyballs


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf mundivalur » Mán 30. Maí 2011 18:54

Ég var að fá þessar virðast vera helvíti fínar og hljóðlátar!
http://www.buy.is/product.php?id_product=9207733



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3865
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Tiger » Mán 30. Maí 2011 19:30

Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta? :catgotmyballs


líklega kaldhæðni miðað við kallinn sem þú setur á eftir, vona það allavegna.

Vinsælustu vifur í heimi og það er ekki af ástæðu. Koma overall best út í lang flestum testum, airflow vs noise vs static pressure.

Ég myndi taka svona eins og 6-8stk ef verðið væri gott.



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 19:30

Snuddi skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta? :catgotmyballs


líklega kaldhæðni miðað við kallinn sem þú setur á eftir, vona það allavegna.

Vinsælustu vifur í heimi og það er ekki af ástæðu. Koma overall best út í lang flestum testum, airflow vs noise vs static pressure.

Ég myndi taka svona eins og 6-8stk ef verðið væri gott.


hvað kallaru gott verð? sendu mér pm


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3865
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Tiger » Mán 30. Maí 2011 19:38

MatroX skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta? :catgotmyballs


líklega kaldhæðni miðað við kallinn sem þú setur á eftir, vona það allavegna.

Vinsælustu vifur í heimi og það er ekki af ástæðu. Koma overall best út í lang flestum testum, airflow vs noise vs static pressure.

Ég myndi taka svona eins og 6-8stk ef verðið væri gott.


hvað kallaru gott verð? sendu mér pm


Segðu mér bara hvað verðið verður þegar þú veist það og ég ég læt þig vita :)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Nariur » Mán 30. Maí 2011 20:01

static pressure verður að vera mjög hátt ef þessar tölur eiga að teljast góðar


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf mundivalur » Mán 30. Maí 2011 20:08




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3852
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 165
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Daz » Mán 30. Maí 2011 20:15

MatroX skrifaði:1850 RPM
28dBA
58.3CFM

þetta eru eitt af vinsælustu viftum í "heimi"


Hvernig skalast hún niður? Þ.e.a.s. á lægri RPM, ertu með einhver benchmarks yfir CFM og dBA?



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Kobbmeister » Mán 30. Maí 2011 20:44

Ég væri til í að taka svona 4 ef að gott verð myndi fást fyrir þær.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 21:14

hvað myndi fólk vilja borga fyrir stykið?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Kobbmeister » Mán 30. Maí 2011 21:16

MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?

1500-2000 kanski?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Zpand3x » Mán 30. Maí 2011 21:23



skilar 30 cfm í gengum radiator og bara 28,6 dBA.. pretty déskotans good :P

ég myndi taka amk 3 ef vifturnar verða ca. 2500 kr
Síðast breytt af Zpand3x á Mán 30. Maí 2011 21:41, breytt samtals 1 sinni.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 21:24

Kobbmeister skrifaði:
MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?

1500-2000 kanski?


semsagt langt undir kostnaðarverði útúr búð úti?

hún er að kosta $19.95 + sirka 15$ (ef þú tekur fleirri en eina) sendingarkostnaður úti sem er sirka 4000kr án vsk. en ég get gert mikið betur en þetta.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf hsm » Mán 30. Maí 2011 21:28

Kobbmeister skrifaði:
MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?

1500-2000 kanski?

Held að þú gætir gleymt því að þær kosti ekki nema 1500-2000 kr hingað komnar.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf Kobbmeister » Mán 30. Maí 2011 21:41

MatroX skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?

1500-2000 kanski?


semsagt langt undir kostnaðarverði útúr búð úti?

hún er að kosta $19.95 + sirka 15$ (ef þú tekur fleirri en eina) sendingarkostnaður úti sem er sirka 4000kr án vsk. en ég get gert mikið betur en þetta.

Ég bullaði bara einhverja tölu, hafði ekki hugmynd hvað þetta kostar úti en ég myndi ekki fara yfir 3000 á stk.
En ef ég væri að fara í vatnskælingu þá myndi ég vera virkilega að pæla í þessu og vilja borga einhvað smá meira fyrir svona góðar viftur á radiatorinn.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3457
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf mercury » Mán 30. Maí 2011 21:57

láttu bara vita hvað þú getur fengið stikkið á. Mátt búast við því að ég taki 3stk.



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 120mm Viftur

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 22:00

mercury skrifaði:láttu bara vita hvað þú getur fengið stikkið á. Mátt búast við því að ég taki 3stk.

jamm lítið mál. ég var samt að vona að fleirri viftum. því fleirri sem ég tek því ódýrara verður þetta


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |