Eitthver hérna sem á "Premium" 120mm viftur. mér vantar sirka 6-10 stykki.
eitthvað svipað og Scythe Gentle Typhoon 120mm 1850 RPM Cooling Fan GT-120-1850




Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta?
Snuddi skrifaði:Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta?
líklega kaldhæðni miðað við kallinn sem þú setur á eftir, vona það allavegna.
Vinsælustu vifur í heimi og það er ekki af ástæðu. Koma overall best út í lang flestum testum, airflow vs noise vs static pressure.
Ég myndi taka svona eins og 6-8stk ef verðið væri gott.
MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:Nördaklessa skrifaði:færa lítið loft og heilmikill hávaði...shit, er fólk að sækjast í þetta?
líklega kaldhæðni miðað við kallinn sem þú setur á eftir, vona það allavegna.
Vinsælustu vifur í heimi og það er ekki af ástæðu. Koma overall best út í lang flestum testum, airflow vs noise vs static pressure.
Ég myndi taka svona eins og 6-8stk ef verðið væri gott.
hvað kallaru gott verð? sendu mér pm
MatroX skrifaði:1850 RPM
28dBA
58.3CFM
þetta eru eitt af vinsælustu viftum í "heimi"
MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?
mundivalur skrifaði:inn skot http://www.bit-tech.net/hardware/coolin ... case-fan/5
Kobbmeister skrifaði:MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?
1500-2000 kanski?
Kobbmeister skrifaði:MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?
1500-2000 kanski?
MatroX skrifaði:Kobbmeister skrifaði:MatroX skrifaði:hvað myndi fólk vilja borga fyrir stkið?
1500-2000 kanski?
semsagt langt undir kostnaðarverði útúr búð úti?
hún er að kosta $19.95 + sirka 15$ (ef þú tekur fleirri en eina) sendingarkostnaður úti sem er sirka 4000kr án vsk. en ég get gert mikið betur en þetta.
mercury skrifaði:láttu bara vita hvað þú getur fengið stikkið á. Mátt búast við því að ég taki 3stk.