Síða 1 af 1

[ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 21:08
af mercury
topic segir alla söguna. Nú er maður að fara að uppfæra og þar sem intel er svona líka vel við þá sem framleiða þessar kælingar þá breyta þeir alltaf gata deilingunni þegar þeir gera nýtt socket.
En allavegana þá vantar mig góða kælingu og þarf hún að vera í svipuðum skala og sú sem ég er með.
Er til i að borga 5-8þús fyrir rétta kælingu eða skipti á minni og pening á milli eða hvernig sem það er.
en hérna er kælingin mín.
http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... u120ex.htm
Mynd

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 21:22
af Eiiki
Ertu með viftu á kælingunni eða er hún bara svona eins og myndin sýnir?

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 21:36
af mundivalur
Þetta er ótrúlega góð kæling,er með núna H70 og munurinn er 1-2gráður idle og æ man ekki full load 3-4gráður eitthvað svoleiðis :happy

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 21:46
af mercury
eins kæling. fylgja vírar með til að festa 120mm viftu á hana. er sjálfur með 120mm cooler master kælingu á henni.
Og já þessi kæling fær frábæra dóma og er hún einnig til tölu ein og sér ef menn hafa áhuga,
viewtopic.php?f=11&t=38419

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 22:39
af Oak
ertu búinn að tjékka hvort það sé til breytistykki ?

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Þri 10. Maí 2011 22:43
af mercury
og hvar myndi ég fá það ? :)

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Mið 11. Maí 2011 08:50
af Vaski
Ég er að nota þessa kælingu með 1155, ég leitaði bara til performance-pcs, enda er hægt að fá allt hjá þeim sem viðkemur kælingu á tölvuíhlutum.
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=26903
Ég hef verslað mikið hjá þeim, á sínum tíma keypti ég mér vatnskælingu að mestu leiti frá þeim, og þeir hafa aldrei brugðist, þannig að ég mæli með þeim :happy
Það eina sem hægt að kvarta undan þeim er að sjoppan er staðsett í usa og því eru hlutir smá stund að koma til landsins, en mér finnst alltaf eins og hlutir frá evrópu séu fljótari að skila sér til landsins, t.d. frá quietpc.com. En það er kannski bara tilfinning, hef bara verið að kaupa hluti frá performance-pcs sem ég hef þurft strax og því verið óþolimóður að bíða eftir þeim :)

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Mið 11. Maí 2011 08:59
af Benzmann
ég er með svona kælingu eins og á myndinni þarna, og er búinn að Modda 4 x 120mm viftur á hana, (2 sitthvorumegin) og hún er að funkera ótrúlega vel, örrinn fer ekki yfir 44 gráður, even þegar ég er að runna 2-3eve clientum þá fer hann ekki yfir 44gráður ! :D

awesome kæling ! keypti hana í Tölvutækni á sínum tíma

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Mið 11. Maí 2011 09:22
af GullMoli
Hringdu í Tölvutækni, þeir voru með breytistykki fyrir þetta síðast þegar ég vissi, ég fékk amk þannig hjá þeim :)

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Mið 11. Maí 2011 15:42
af mercury
takk fyrir það

Re: [ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket

Sent: Fim 12. Maí 2011 17:40
af mercury
Þeir áttu ekki festingarnar fyrir mig. því miður.