[ÓE] High end kælingu á 1155/1156 socket
Sent: Þri 10. Maí 2011 21:08
topic segir alla söguna. Nú er maður að fara að uppfæra og þar sem intel er svona líka vel við þá sem framleiða þessar kælingar þá breyta þeir alltaf gata deilingunni þegar þeir gera nýtt socket.
En allavegana þá vantar mig góða kælingu og þarf hún að vera í svipuðum skala og sú sem ég er með.
Er til i að borga 5-8þús fyrir rétta kælingu eða skipti á minni og pening á milli eða hvernig sem það er.
en hérna er kælingin mín.
http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... u120ex.htm

En allavegana þá vantar mig góða kælingu og þarf hún að vera í svipuðum skala og sú sem ég er með.
Er til i að borga 5-8þús fyrir rétta kælingu eða skipti á minni og pening á milli eða hvernig sem það er.
en hérna er kælingin mín.
http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... u120ex.htm
