Síða 1 af 1

Vantar sæmilegt PCIe skjákort

Sent: Mið 27. Apr 2011 21:35
af FriðrikH
Ég er að leita að einhverju sæmilegu PCIe korti á lítinn pening, þarf ekki að vera neitt spes eða ráð við nýrri leiki. Vantar þetta í tölvu fyrir pabba gamla þannig að mesta álagið verður örugglega fréttamyndband af mbl.is :)

Kallinn er nú samt með 22" skjá þannig að þetta verður allavega að meika það.

Re: Vantar sæmilegt PCIe skjákort

Sent: Mið 27. Apr 2011 21:46
af KristinnK
Hér er ATI Radeon HD 3650 á 3.000 kr, ætti að hennta ágætlega.

Re: Vantar sæmilegt PCIe skjákort

Sent: Mið 27. Apr 2011 21:50
af FriðrikH
KristinnK skrifaði:Hér er ATI Radeon HD 3650 á 3.000 kr, ætti að hennta ágætlega.


Frábært, takk fyrir, tékka á þessu.

En demit, móðurborðið er með PCIe 1.0 slotti. Á kortið eftir að virka? http://www1.sapphiretech.com/us/products/products_overview.php?gpid=230