AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf semper » Lau 23. Apr 2011 23:37

Ég er með Nvidia 4200 AGP 128 mb
Þarf eitthvað öflugra, Civ5 leikurinn minn útheimtir directX 9
Er einhver með eitthvað handa mér núna á páskunum?

Móðurborðið er með AMD Duron 1,48mhz örgjörva


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2092
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 307
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf einarhr » Sun 24. Apr 2011 00:52

trúi varla að þú náir að keyra leikinn á þessu setupi þínu.


Minimum Requirements

Operating System: Windows® XP SP3/ Windows® Vista SP2/ Windows® 7
Processor: Dual Core CPU
Memory: 2GB RAM
Hard Disk Space: 8 GB Free
DVD-ROM Drive: Required for disc-based installation
Video: 256 MB ATI HD2600 XT or better, 256 MB nVidia 7900 GS or better, or Core i3 or better integrated graphics
Sound: DirectX 9.0c-compatible sound card
DirectX®: DirectX® version 9.0c

Recommended Requirements

Operating System: Windows® Vista SP2/ Windows® 7
Processor: 1.8 GHz Quad Core CPU
Memory: 4 GB RAM
Hard Disk Space: 8 GB Free
DVD-ROM Drive: Required for disc-based installation
Video: 512 MB ATI 4800 series or better, 512 MB nVidia 9800 series or better
Sound: DirectX 9.0c-compatible sound card
DirectX®: DirectX® version 11


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf semper » Sun 24. Apr 2011 20:55

Ég veit ekki hvort ég nái að keyra leikinn á þessu, eins og þú réttilega bendir á.
Að vísu er vantar ekki mikið uppá, ef skjákortið er uppfært.
Er með Window 7 32 bita og vélin virkar fínt á netið.
Windows spec einkunnargjöfin gefur minnst 2,7 á allt annað en skjákortið, sem er með einkunina 1.
Kæmi mér ekki á óvart ef ég þyrfti að uppfæra örran í framhaldinu.
Annars eru allar ábendingar vel þegnar.


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf Hvati » Sun 24. Apr 2011 21:02

semper skrifaði:Ég veit ekki hvort ég nái að keyra leikinn á þessu, eins og þú réttilega bendir á.
Að vísu er vantar ekki mikið uppá, ef skjákortið er uppfært.
Er með Window 7 32 bita og vélin virkar fínt á netið.
Windows spec einkunnargjöfin gefur minnst 2,7 á allt annað en skjákortið, sem er með einkunina 1.
Kæmi mér ekki á óvart ef ég þyrfti að uppfæra örgjörvan í framhaldinu.
Annars eru allar ábendingar vel þegnar.

Líklega betra að kaupa bara nýja tölvu!



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf FriðrikH » Sun 24. Apr 2011 22:29

Ég er að spila civ5 5 á amd 955be (4 kjarna 3,2ghz minnir mig), 4gb 1066mhz minni, geforce gt250 o.fl. og hann gæti alveg runnað nokkuð betur. Ég mundi því mæla gegn því að þú upgrade-ir skjákortið í von um að spila civ5, held að það væri bara "money down the drain".




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hætt við; AGP Skjákort óskast- þarf að meika directX 9

Pósturaf semper » Þri 26. Apr 2011 11:02

Sæll og gaman að hitta "bróður á leikborði"
Ertu að spila online?

Ég er með aðra tölvu sem hefur "virkað" á Civ 5 en er samt ekki nógu góð.
Gömul Medion borðtölva sem ég hikstaði í gang aftur í gær.

Móðurb; Ms 7046
Pentium 4 3 ghz
Radeon 1600 X Pro
2gb minni DDR

Ég spila online og mér sýnist drengirnir vera að kvarta yfir hvað vélin mín er slow. Kannski ég þurfi hraðara módem til að taka niður gögnin af hverri leikjafærslu? Það er orginal á móðurborðinu.
Tölvan er allavega rétt að virka og rosalega hávær, svo ég sé enga framtíð í þessum kassa.
Ég þakka vökturum alla þolinmæði í minn garð, en ég er búinn að læra helling af þessu brölti/spjalli.


Bankinn er ekki vinur þinn