Síða 1 af 1

Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 15:12
af ingisnær
daginn.
Ég er að óska eftir 19'' túbuskjá má vera stærri þarf að ná 100hz endilega ef þið eigið einn eða fleyri sem þið eruð hætt/ir að nota eða viljið losna við
endilega láta mig vita.

-ingi

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 15:17
af pattzi
Tékkaðu á góða Hirðirinn kostar undir 1000 kalli þar

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 15:19
af ingisnær
er staddur á egilsstöðum ;)

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:00
af DJOli
ingisnær skrifaði:er staddur á egilsstöðum ;)


Er fólk ekki með síma á Egilsstöðum?

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:03
af HelgzeN
kostar örruglega eitthvað að senda hingað....

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:08
af ViktorS
DJOli skrifaði:
ingisnær skrifaði:er staddur á egilsstöðum ;)


Er fólk ekki með síma á Egilsstöðum?

Alltaf gott að hringja í góða hirðinn og borga sendingarkostnað sem er svona 3x meiri en verðið

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:30
af ingisnær
svo veit maður lika aldrei hvort að þær ná 100 hz eða séu bara góðar yfir höfuð...

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:36
af ViktorS
ingisnær skrifaði:svo veit maður lika aldrei hvort að þær ná 100 hz eða séu bara góðar yfir höfuð...

ei tókst þú fram hvort hún þyrfti að galdra fram 100hz eður ei

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:49
af ingisnær
sorry viktor buin að laga þetta en er einhver með 1 stk tubuskja sem er hættur að nota eða þarf að losna við ... :D

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:53
af urban
ViktorS skrifaði:
DJOli skrifaði:
ingisnær skrifaði:er staddur á egilsstöðum ;)


Er fólk ekki með síma á Egilsstöðum?

Alltaf gott að hringja í góða hirðinn og borga sendingarkostnað sem er svona 3x meiri en verðið


er eitthvað verra að borga sendingarkostnað til að fá pakka frá góða hirðinum frekar en einhverjum öðrum ?

Re: Túbuskjár

Sent: Fim 31. Mar 2011 16:55
af dori
Góði hirðirinn selur náttúrulega as is án þess að taka ábyrgð á því hvort skjárinn virkar í fyrsta lagi. Annars þá finnst mér þetta bölvuð vitleysa að rembast í túbuskjám. Bara plássið sem þetta tekur og böggið þegar þú ert ekki að spila CS ætti að vera nógu góð ástæða til að sætta sig við að vera ekki með 100hz.