Síða 1 af 1
					
				Get ég losað þig við túbuskjá?
				Sent: Lau 12. Feb 2011 17:18
				af DrumaTix
				Ég er að reyna að tölva vin minn upp með gömlu tölvunni minni og það eina sem mig vantar er skjár. 
Er einhversstaðar túbuskjár að þvælast fyrir þér sem ég get losað þig við án endurgjalds?  

 
			
					
				Re: Get ég losað þig við túbuskjá?
				Sent: Lau 12. Feb 2011 18:01
				af snaeji
				Færðu ekki helling af þeim niðrí sorpu eða einhverstaðar álíka ?
			 
			
					
				Re: Get ég losað þig við túbuskjá?
				Sent: Lau 12. Feb 2011 19:01
				af DrumaTix
				Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. 

 
			
					
				Re: Get ég losað þig við túbuskjá?
				Sent: Lau 12. Feb 2011 20:10
				af zdndz
				DrumaTix skrifaði:Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. 

 
þeir eru á 300 kall í góða hriðinum allavega
 
			
					
				Re: Get ég losað þig við túbuskjá?
				Sent: Lau 12. Feb 2011 20:34
				af DrumaTix
				zdndz skrifaði:DrumaTix skrifaði:Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. 

 
þeir eru á 300 kall í góða hriðinum allavega
 
Frábært! Takk.