Óska eftir tölvukassa með aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
gummijlo
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Maí 2010 09:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir tölvukassa með aflgjafa

Pósturaf gummijlo » Mán 17. Maí 2010 10:17

Jæja er búinn að kaupa allt í nýju tölvuna en vantar bara tölvukassan



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvukassa með aflgjafa

Pósturaf FriðrikH » Mán 17. Maí 2010 14:45

Ég á gamlan antec sonata 1 http://techreport.com/r.x/antec-sonata/front-open.jpg sem er orðinn smá sjabbí (vantar lokið og smá beygla á hliðinni), hann er með aflgjafa, man ekki alveg hversu stór er það er rétt í kring um 400W. Þér er velkomið að bjóða eitthvað í hann, ég get sent þér mynd af honum ef þú hefur einhvern áhuga á svona kassa.




Máni Snær
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvukassa með aflgjafa

Pósturaf Máni Snær » Mán 17. Maí 2010 17:34

Ég á kassann fyrir þig, Antec P190 risa með 1200W aflgjöfum, 35.000 Kr.