Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Þri 08. Des 2009 16:57

Ég er að leita eftir leikjávél sem ræður við cs 1.6 og nýjustu leikina. Ég er til að skoða allt. Ég er reyndar ekkert með kröfur um að þetta sé AMD eða intel. Bara að leita eftir réttu vélinni. Það hafa komið nokkrir með tilboð en svo hefur maður ekkert heyrt frá þeim meira. Endilega sendið á pm eða á angi@simnet.is

AngiSkjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3320
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 279
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf urban » Þri 08. Des 2009 17:43

skil ekki þegar að fólk tekur fram að vélar þurfi að ráða við ca 1.6

cs 1.6 er hvað, 8 ára gamall leikur ?
meðal örbygljuofn í dag er nógu öflugur til þess að spila hann.
'
viltu kannski túbuskjá með til að geta spilað í 800x600


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Lallistori » Þri 08. Des 2009 18:25

1.6 er ca 11 ára gamall leikur.


Haf X - Corsair 750w - FX8370 - 16gb ddr3 1600mhz - MSI 970 Gaming - Samsung 850 Pro 256gb - MSI R9-380 4G - 5TB HDD's

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Frost » Þri 08. Des 2009 18:57

Af hverju segja" cs 1.6 og nýjustu leikina". Það er ekki eins og tölvan mun ekki ráða við cs 1.6 ef hún ræður við nýjustu leikina.


Mynd


Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Þri 08. Des 2009 20:23

Vá allir í stuði bara :)Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Frost » Þri 08. Des 2009 20:37

Með guði.


Mynd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1435
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf JohnnyX » Þri 08. Des 2009 20:44

angi skrifaði:Vá allir í stuði bara :)


fínt fyrir þig. Heldur þræðinum uppi ;dSkjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Frost » Þri 08. Des 2009 21:27

JohnnyX skrifaði:
angi skrifaði:Vá allir í stuði bara :)


fínt fyrir þig. Heldur þræðinum uppi ;d


Every little thing helps.


Mynd


Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Þri 08. Des 2009 21:40

En er enginn með tölvu til sölu handa mér ?
Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Mið 09. Des 2009 16:50

hvað segið þið á enginn góða vel sem hann vill selja mér... ????

AngiSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14412
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1192
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Des 2009 16:53

viewtopic.php?f=11&p=231907#p231907

Er þessi þráður eitthvað betri?


Mynd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Glazier » Mið 09. Des 2009 17:42

GuðjónR skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&p=231907#p231907

Er þessi þráður eitthvað betri?

Veit ekki hvort þú sért að beina þessari spurningu til okkar notendanna en ég mundi svara þessu neitandi :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Mið 09. Des 2009 18:14

Nei alls ekki, ég var tekinn á "teppið" ef má segja, en ef þú hefur ekkert að bjóða mér þá endilega gerðu eitthvað annað en tjá þig um þráðinn hjá mér. Þarf alls ekki fá "skammir" frá þér þótt að þráðurinn minn sé ekki fullur af upplýsingum um hvernig tölvu ég er að leita eftir. Búinn að koma smá á framfæri hvað ég er að leita eftir.
Kannski að ég segi eitthvað um hvað ég er að leita eftir,

Amd eða Intel örgjörva
ekki minna en 3 GB vinnsluminni
Móðurborð sem stiður annað hvort amd eða intel
helst 512 eða stærra skjákort ( ATI,Nvida, eða eitthvað annað )
HDD ekki minni en 300gb og sata
þessi venjulegu drif
19" eða stærri skjá
góður turnn ekki verra ef hann er hljóðlátur
Ég veti ekki hvað ég ætti að segja meira.
Endilega hjápið mér ef þið nennið,
Ég veit að ég get haft samband við tölvulistann,tölvuvirkni,tölvutek er að láta sauma pakka þar saman handa mér, langaði bara ða ath hvort ég fengi eitthvað hérna áður en ég fæ tilboðin frá þeim. Vill frekar hjálpa ykkur að losna við tölvuna ykkar. En það stefnir í það ég taki tilboði frá þeim :) :(
Takk fyrir :)Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf binnip » Mið 09. Des 2009 18:21

angi skrifaði:Nei alls ekki, ég var tekinn á "teppið" ef má segja, en ef þú hefur ekkert að bjóða mér þá endilega gerðu eitthvað annað en tjá þig um þráðinn hjá mér. Þarf alls ekki fá "skammir" frá þér þótt að þráðurinn minn sé ekki fullur af upplýsingum um hvernig tölvu ég er að leita eftir. Búinn að koma smá á framfæri hvað ég er að leita eftir.
Kannski að ég segi eitthvað um hvað ég er að leita eftir,

Amd eða Intel örgjörva
ekki minna en 3 GB vinnsluminni
Móðurborð sem stiður annað hvort amd eða intel
helst 512 eða stærra skjákort ( ATI,Nvida, eða eitthvað annað )
HDD ekki minni en 300gb og sata
þessi venjulegu drif
19" eða stærri skjá
góður turnn ekki verra ef hann er hljóðlátur
Ég veti ekki hvað ég ætti að segja meira.
Endilega hjápið mér ef þið nennið,
Ég veit að ég get haft samband við tölvulistann,tölvuvirkni,tölvutek er að láta sauma pakka þar saman handa mér, langaði bara ða ath hvort ég fengi eitthvað hérna áður en ég fæ tilboðin frá þeim. Vill frekar hjálpa ykkur að losna við tölvuna ykkar. En það stefnir í það ég taki tilboði frá þeim :) :(
Takk fyrir :)

þú getur t.d tekið fram í hvað þú ætlar að nota gripinn.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Nariur
/dev/null
Póstar: 1436
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf Nariur » Mið 09. Des 2009 18:30

binnip skrifaði:
angi skrifaði:Nei alls ekki, ég var tekinn á "teppið" ef má segja, en ef þú hefur ekkert að bjóða mér þá endilega gerðu eitthvað annað en tjá þig um þráðinn hjá mér. Þarf alls ekki fá "skammir" frá þér þótt að þráðurinn minn sé ekki fullur af upplýsingum um hvernig tölvu ég er að leita eftir. Búinn að koma smá á framfæri hvað ég er að leita eftir.
Kannski að ég segi eitthvað um hvað ég er að leita eftir,

Amd eða Intel örgjörva
ekki minna en 3 GB vinnsluminni
Móðurborð sem stiður annað hvort amd eða intel
helst 512 eða stærra skjákort ( ATI,Nvida, eða eitthvað annað )
HDD ekki minni en 300gb og sata
þessi venjulegu drif
19" eða stærri skjá
góður turnn ekki verra ef hann er hljóðlátur
Ég veti ekki hvað ég ætti að segja meira.
Endilega hjápið mér ef þið nennið,
Ég veit að ég get haft samband við tölvulistann,tölvuvirkni,tölvutek er að láta sauma pakka þar saman handa mér, langaði bara ða ath hvort ég fengi eitthvað hérna áður en ég fæ tilboðin frá þeim. Vill frekar hjálpa ykkur að losna við tölvuna ykkar. En það stefnir í það ég taki tilboði frá þeim :) :(
Takk fyrir :)

þú getur t.d tekið fram í hvað þú ætlar að nota gripinn.


fyrsti pósturinn


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5


Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Mið 09. Des 2009 18:35

aðalega í leiki eins og 1.6 cs og nýjustu leikna

angi
Höfundur
angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir góðri leikjavél fyrir 50-100þúsund

Pósturaf angi » Fös 11. Des 2009 07:31

Vá þetta ætlar að taka langan tíma að finna vélina :)