[ÓE] Fartölvuhleðslutæki fyrir HP eða upplýsingum um viðgerð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
bjarturv
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

[ÓE] Fartölvuhleðslutæki fyrir HP eða upplýsingum um viðgerð

Pósturaf bjarturv » Lau 05. Des 2009 13:31

Um daginn brotnaði pinninn á hleðslutækinu mínu sem stingst inní fartölvuna. Get ég látið gera við þetta einhverstaðar eða þarf ég að kaupa nýtt?

Fartölvan er af gerðinni HP Compaq nx8220.
Ef einhver lumar á hleðslutæki fyrir svona vél skal ég kaupa það!


CPU: i7 980X Extreme Edition MB: Gigabyte X58A-UD3R Ram: Mushkin Redline 6GB (3x2GB) DDR3 1600MHz CL6 & Crucial Ballistix 12GB (3x4GB) DDR3 1600MHz CL9 System HD: Samsung EVO 850 250GB SSD GPU: EVGA Nvidia GTX 760 Superclocked 2-way SLI PSU: Corsair RM750x Kassi: Zalman GS1000


tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Fartölvuhleðslutæki fyrir HP eða upplýsingum um viðgerð

Pósturaf tolli60 » Sun 06. Des 2009 11:57

ég lenti í svipuðu keypti nýtt plögg í Miðbæjarradío.Annars er pinninn venjulega í Tölvunni, ekki öfugt