Vantar geisladrif í PS3???

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
halldoreg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf halldoreg » Fös 04. Des 2009 16:02

Er að auglýsa fyrir félaga minn, PS3 vélin hans slekkur alltaf á sér við ræsingu. Grunar að þetta sé geisladrifið, ef einhver sem þekkir þetta eru allar ábendingar vel þegnar. Hef ekki athugað hvað þetta kostar í viðgerð á verkstæði en grunar sterklega að það sé hagstæðara að kaupa nýja.

Einnig ef einhver á til drif sem er í lagi má senda mér PM

Kveðja Halldór




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf SteiniP » Fös 04. Des 2009 20:29

Mér finnst frekar ólíklegt að það sé geisladrifið ef hún nær ekki að kveikja á sér, gæti verið að ofhitna eða eitthvað, kemur rautt blikkandi ljós á hana?
En það er hægara sagt en gert að skipta um drif í þessu, þetta er allt kóðað saman við móðurborðið til að koma í veg fyrir það.




Höfundur
halldoreg
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 08:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf halldoreg » Fös 04. Des 2009 22:15

Fyrst við bilun þá fraus tölvan bara, í miðri notkun. Og vildi ekki ejecta disknum, var slökkt á. En þá vildi hún ekki kveikjá sér, var því google-að og þá var bent á að taka harðadiskinn úr/í og þá ætti hún eitthvað að resetta sig minnir mig. En sama sagan koma bara blikkar rauðaljósið búið. Þá opnaði félagi minn geisladrifið og náði einhvernveginn disknum úr og setti allt saman aftur. Sama vandamál.

Nú er tölvan búin að bíða í rúman mánuð , straumlaus. Núna kviknar á henni en um leið og hún virðist ræsa drifið þá slekkur hún á sér. Kemur grænaljósið en svo gult og slekkur síðan á sér. Blikkar rautt.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2009 22:48

Gult ljós "AKA" Yellow light of death. Skella henni í viðgerð.

http://www.gametrailers.com/user-movie/my-ps3-yellow-lights-ylod/162098


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


maggunn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Des 2009 04:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf maggunn » Fös 11. Des 2009 04:17

Eg er að lenda is svipuðu máli með mína vél en veit ekkert hvert ég get farið meðana í viðgerð, hún var keypt fyrir c.a. 2 árum i gamla BT svo það er ekki fræðilegur möguleiki á að nýja BT taki við henni undir ábyrgð ( er buinn að reyna ) Einhver sem veit hvert eg get farið meðana?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar geisladrif í PS3???

Pósturaf emmi » Fös 11. Des 2009 09:27