Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 17:40

Daginn

Er einhver hérna sem á góðann bakpoka sem er rúmgóður, með sér hólfi eða góðum festingum fyrir fartölvu (15,4") og með gott pláss fyrir bækur og með góðum böndum sem fara vel með bak og svona...

Ef þú átt svona sem þú getur selt máttu senda mér skilaboð eða póst á dedd10@gmail.com

Takk,



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Lau 03. Okt 2009 18:28

Ef þú finnur enga notaða þá mæli ég með að þú fáir þér þessa: http://ok.is/Vorur/Tolvur/Fartolvur/HP- ... fault.aspx
Hún kostar 10.900 kr. og er þess virði.

Ég keypti mér svona tösku í noregi á 1.000 kr. minna og sé sko ekki eftir því, á sama tíma keypti ég mér fartölvu með 17" skjá og var með aðra með mér sem var 15,4" og helling af drasli með henni og það er hólf í töskunni sem er akkurat fyrir 15,4" tölvu og svo annað hólf sem er akkurat fyrir 17" tölvu og þegar ég var búinn að setja þessar tvær tölvur í töskuna þá átti ég eftir að setja fullt af drasli þarna ofaní, t.d. handfarangur, power snúrur fyrir báðar tölvurnar, 2 flakkara, geisladiska hulstur, peysu og eitthvað smá í viðbót og það komst allt þarna ofaní :)
Og þegar þetta allt var komið í átti ég eftir að burðast með þessa tösku heilann dag sem var ekki svo erfitt því hún var þægileg :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 18:30

Já vá, þessi lítur vel út :)

Það er bara þessi helv... kreppa og spurning hvort 10þ sé betur varið, en hvur veit...

Á einhver svona tösku eða einhvernvegin öðruvísi :)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Lau 03. Okt 2009 21:03

arnar7 skrifaði:Já vá, þessi lítur vel út :)

Það er bara þessi helv... kreppa og spurning hvort 10þ sé betur varið, en hvur veit...

Á einhver svona tösku eða einhvernvegin öðruvísi :)

Bara til að segja þér það þá er hún einhvernvegin svona:
Hólf númer eitt (það stærsta): ofaní því er spes hólf fyrir 17" fartölvu (getur sett minni en þá er hún ekki jafn "stöðug" í töskunni) og getur sett helling af bókum í þetta stóra hólf líka (eða snúrur eða hvað þú villt)
Hólf númer tvö (aðeins minna) þar er kjörið hólf fyrir 15,4" fartölvu og nóg pláss
Hólf númer þrjú: Dæmigert hólf til að geyma pennaveskið í og eitthvað meira með (ekki bækur samt)
Og svo fullt af öðrum "auka" hólfum fyrir lykla, klink eða bara name it :D

Svo fylgir með töskunni mús (með ljósum sem skipta um liti) og pennaveski.

Mæli með að þú farir og skoðir hana, kom mér á óvart hvað ég kom miklu í töskuna miðað við stærðina á henni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 21:19

Já ok, lítur vel út...

Veistu hvort hún sé seld einhverstaðar á Akureyri?
Bý nefnilega þar :(



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Lau 03. Okt 2009 21:34

hmm, held ekki.. ef það er einhver verslun á ak. sem selur HP vörur að einhverju viti þá gætiru kíkt þangað en ég bara þekki ekki hvaða búðir eru þarna :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 21:46

Ég er ekki viss, gæti verið ljósgjafinn...

En annars er ég enn að leita af tösku, á einhver?




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 22:45

Búinn að finna nokkrar nýjar hérna:

http://ejs.is/Pages/1004/itemno/TSB152US
https://www.okbeint.is/hpbeint/product/ ... ct=RU350AA
http://ejs.is/Pages/1004/itemno/MEBPE2
http://tl.is/vara/18857

Einhver sem á einhverja af þessum? hvernig eru þær?

Eruði með einhverjar fl. hugmyndir eða með eina notaða til sölu?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Lau 03. Okt 2009 22:51

Mæli bara með að þú skoðir allar þessar töskur áður en þú ákveður.
Því það getur vel verið að sú ódýrasta af þessum sem þú bentir á henti þér mun betur en sú dýrasta ;)

Bentir þarna á einhverja sem er fyrir 17" fartölvur en þá er sér hólf fyrir fartölvuna og það er fyrir 17" og ef þú ert með minni tölvu en það þá getur hún farið á hreyfingu í þessu hólfi, maður vill helst hafa tölvuna eins stöðuga og hægt er.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Lau 03. Okt 2009 22:52

annars keypti ég fyrir ári síðan tösku hjá minnir mig eymundsson sem er nokkuð góð (eða mamma keypti hana) í henni er hólf fyrir fartölvuna og efst uppi á hólfinu er svona fransur rennilás þannig ef þú ert t.d. að drífa þig og ert að skokka þá getur það verið gott.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Lau 03. Okt 2009 22:53

Já, ætla að skoða þetta nánar hérna á Akureyri,

En já, reyndar er það satt, gæti hreyfst meira í 17" tösku en aftur á móti eru þær stærri kannski og þ.a.l meira pláss fyrir bækur og svona...

Endilega benda mér á fl. eða ef þið eruð að selja...




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Sun 04. Okt 2009 00:37

Er að spá í að tékka á þessari á morgun eða eh
http://ejs.is/Pages/1004/itemno/TSB152US

myndir af henni hérna...
http://www.amazon.com/gp/product/images ... B0028MF4LI

Eh sem á svona eða einhvernvegin sem er notuð og er til sölu hehe?
Ef þú átt svona, hvernig er hún?




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Einarr » Sun 04. Okt 2009 00:51

arnar7 skrifaði:Er að spá í að tékka á þessari á morgun eða eh
http://ejs.is/Pages/1004/itemno/TSB152US

myndir af henni hérna...
http://www.amazon.com/gp/product/images ... B0028MF4LI

Eh sem á svona eða einhvernvegin sem er notuð og er til sölu hehe?
Ef þú átt svona, hvernig er hún?


mæli ekki með að kaupa notaða tösku nema þú grandskoðir hvern einasta saum




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Sun 04. Okt 2009 01:05

Já, það er reyndar satt!

Var lítið búinn að spá í þvi hehe...

Spurning um að kaupa bara þessa sem ég setti inn síðast, með ábyrgð og svona ;)

Einhver sem á þannig ?

Ef svo er, hvernig er hún að skila sér?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf Glazier » Sun 04. Okt 2009 02:05

Þessi sem þú sendir link á, lítur ágætlega út en er spes hólf fyrir fartölvuna eða er bara pláss fyrir hana þarna í einhverju hólfi ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Sun 04. Okt 2009 10:11

Þetta stendur amk á síðunni hjá EJS.

- Hólf 1, sérhólf fyrir fartölvuna og bækur
- Hólf 2, nett pláss fyrir þunnar möppur
- Hólf 3, pláss fyrir penna og aukahluti

ÉG ætla að fara og tékka á henni á næstunni :)




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu/skóla taska óskast (bakpoki)

Pósturaf arnar7 » Sun 04. Okt 2009 23:20

Ætlaði að tékka hvort einhver ætti svona?
http://ejs.is/Pages/1004/itemno/TSB152US

Ef svo er, hvernig er hún? gott pláss og svona?