Síða 1 af 1

[KOMIÐ] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Sent: Mán 19. Jan 2026 13:04
af Majónesi
Óska eftir M720q eða M920q fyrir Homelab.
Skoða einnig Optiplex 7060 mff.

Helst að fiska eftir vélum sem eru ekki með eldri cpu en Intel 8th gen.

Hvað er til :hjarta :hjarta

Re: [ÓE] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Sent: Mán 19. Jan 2026 19:31
af Stulloz
Ég á til fyrir þig:
Eina Dell OptiPlex 7040 Micro Service Tag: 8QTVJD2
Og
Eina Dell OptiPlex 7040 Small Form Factor
þær geta reyndar Max verið með 7th gen intel cpu
En ég á einhvern smá slatta af ýmsum 6th og 7th gen Intel örgjörvum í þær.

pm bara ef þú hefur áhuga

Mynd

Mynd

Re: [ÓE] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Sent: Mán 19. Jan 2026 19:49
af halipuz1
Ég á 4x 910MQ ef það hjálpar.

Re: [KOMIÐ] Lenovo Thinkcentre M720q / M920q

Sent: Mið 21. Jan 2026 23:05
af Stulloz
Á til eftirfarandi örgjörva sem geta gengið í þessar vélar (7th gen þarf BIOS uppfærslu)
Myndi ekki setja samt 6700k eða 6600k í þær - Ávísun á Thermal Vesen

En listinn af örgjörvum sem ég á til í þessar OptiPlex skvísur er svona:

Mynd