Hæ.
Mig vantar mulningsvél.
GPU: RTX 5090
CPU: Ryzen 9 (16+ kjarna)
RAM: 128 GB eða meira
NVMe drif: 1-3 stk
10 gig networking
Ég er opinn fyrir bæði að kaupa einstaka íhluti eða tilbúna tölvu.
[ÓE] Homelab (5090, Ryzen, 128GB RAM+)
-
rostungurinn77
- Gúrú
- Póstar: 547
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 189
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Homelab (5090, Ryzen, 128GB RAM+)
Hvernig reiknarðu með að fjármagna 128 gb af vinnsluminni?
Ertu búinn að standast greiðslumat? Hvað er bankinn tilbúinn að lána fyrir háu hlutfalli?
Ertu búinn að standast greiðslumat? Hvað er bankinn tilbúinn að lána fyrir háu hlutfalli?