Síða 1 af 1

[Lokið] Risa tölvukassa

Sent: Fim 08. Jan 2026 12:17
af b3nni
Góðan dag,

Er að leita eftir stórum tölvukassa sem tekur amk 8 pcie slots í baki, amk (4x 420mm) eða (3x 420mm og 1x 360mm) raditors vegna vatnskælingu.

Eftir stutta leit þá fann ég þessa, kannski er einhver sem þarf að losa sig við svona kassa?
Phanteks Enthoo Pro 2 Server Edition https://www.ebay.co.uk/itm/305053436244
Corsair Obsidian 1000D https://www.corsair.com/us/en/p/pc-cases/cc-9011273-ww/9000d-rgb-airflow-super-full-tower-pc-case-cc-9011273-ww
Thermallake Core P8 https://www.thermaltake.com/core-p8-tempered-glass-full-tower-chassis.html

Takk fyrir!

Edit: Þetta er komið,

Re: [Lokið] Risa tölvukassa

Sent: Fim 08. Jan 2026 15:00
af Televisionary
Ég er með sérstakan áhuga fyrir stórum tölvukössum. Ertu til í að deila hvað þú fékkst í hendurnar?

Re: [Lokið] Risa tölvukassa

Sent: Fim 08. Jan 2026 15:16
af b3nni
Televisionary skrifaði:Ég er með sérstakan áhuga fyrir stórum tölvukössum. Ertu til í að deila hvað þú fékkst í hendurnar?

Já, Tölvulistinn hafði tækifæri á því að sérpanta Thermallake Core P8.
Mæli með að heyra í Óskar í fyrirtækjaþjónustunni.