Síða 1 af 1

[ÓE] Budget Ryzen 7000, 8000 eða 9000 Örgjörva og ddr5 minni

Sent: Þri 06. Jan 2026 14:51
af brynjarb
Lumar einhver á svona "budget" Ryzen örgjörva?
7000, 8000 eða 9000 series?
Eitthvað í kringum 7500, 8500,...

Og er að leita að ódýru ddr5 minni líka.

Re: [ÓE] Budget Ryzen 7000, 8000 eða 9000 Örgjörva og ddr5 minni

Sent: Þri 06. Jan 2026 18:36
af gunni91
brynjarb skrifaði:Lumar einhver á svona "budget" Ryzen örgjörva?
7000, 8000 eða 9000 series?
Eitthvað í kringum 7500, 8500,...

Og er að leita að ódýru ddr5 minni líka.


Á 16 gb ddr 5 kubb. Corsair vengeance rgb 5200 mhz.

Sambærilegur kostar 30k, fæst á 15k

8228076