Lumar einhver á svona "budget" Ryzen örgjörva?
7000, 8000 eða 9000 series?
Eitthvað í kringum 7500, 8500,...
Og er að leita að ódýru ddr5 minni líka.
[ÓE] Budget Ryzen 7000, 8000 eða 9000 Örgjörva og ddr5 minni
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3452
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Budget Ryzen 7000, 8000 eða 9000 Örgjörva og ddr5 minni
brynjarb skrifaði:Lumar einhver á svona "budget" Ryzen örgjörva?
7000, 8000 eða 9000 series?
Eitthvað í kringum 7500, 8500,...
Og er að leita að ódýru ddr5 minni líka.
Á 16 gb ddr 5 kubb. Corsair vengeance rgb 5200 mhz.
Sambærilegur kostar 30k, fæst á 15k
8228076