[ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

[ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Pósturaf cocacola123 » Þri 23. Des 2025 12:46

Halló,

Langaði bara að sjá hvort einhver væri að selja sæmilegt lítið og hljóðlátt skjákort í mini-itx kassa.
Eitthvað svipað og Geforce 4060.

Takk takk!


Drekkist kalt!


Hausinn
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Pósturaf Hausinn » Þri 23. Des 2025 17:35

Væri gott að vita hversu langt skjákortið má vera í þessum kassa þ.s. stærri kort eiga til með að keyra hljóðlátar.



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Pósturaf cocacola123 » Þri 23. Des 2025 18:09

Já rétt!
Kassinn er: Thermaltake Suppressor F1
Gemini gefur mér þetta:

Standard Limit: 255 mm
Absolute Maximum: 285 mm


Drekkist kalt!


johnbig
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hljóðlátu skjákorti í Mini-ITX kassa

Pósturaf johnbig » Mið 24. Des 2025 12:36

Skoðaðu ARC B580 eða A kortin. þau fást á lítið og vinna í svona kössum bara helvíti vel.
Bang for the buck and space =D

kv


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |